Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Blaðsíða 54

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Blaðsíða 54
44 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR gersigraður að áhlaupi loknu. Hvað hafði komið fyrir? Ekkert annað en það, að þessi listamaður hafði vakið steinsofandi eftirlegukindur gamallar þjóðernistilfinningar, sem eitt sinn höfðu átt sér aðsetur í sálum þessara vestrænu dýrkenda, sem hér voru saman komnir. Kviksett sómatilfinning hrökk upp með andfælum og glápti á ræðu- skörunginn í ofboði náttúrlegrar eðlishvatar. Ég heyrði ekki niðurlag erindisins. Ég veit ekki, hvort nokkur heyrði það. Það kemur heldur ekkert málinu við. Úrslitin voru þegar ráðin. Áhlaupaliðið var gersigr- að í þessari lotunni. Áheyrendur risu úr sætum sínum og gengu til dyra. Ég hélt um stund kyrru fyrir og lét strauminn renna fram hjá. Aldrei hef ég séð jafnbeygðan hóp ganga af fundi listamanns. Það voru hljóðir og hóg- værir menn, sem gengu út úr hinum glæsilega sal við Hringbrautina í höfuðstað landsins eftir að hafa hlýtt á rödd síns eigin spámanns. Gunnar Benediktsson. BJÖRN SIGURÐSSON: SKOTMARK? Nokkrir íslendingar vilja nú láta okkur taka upp þá nýlundu að ganga í hernaðarbandalag með öðrum og stærri þjóðum. Slík ákvörð- un mundi leiða til þess, að við yrðum hernaðaraðilar og tækjum upp stríðsrekstur, ef til stórveldastyrjaldar kæmi. Atlantshafsbandalagið er kallað varnarbandalag eins og venja er til um hernaðarbandalög, en ýmsir viti bornir menn telja, að með því sé fyrst og fremst verið að stíga eitt viðbótarspor til að renna nokkr- um auðvaldsríkjum dálítið þéttar saman í hernaðarlega, efnahagslega og pólitíska samsteypu; hefur jafnvel þegar verið rætt um að gera bandaríki úr nokkrum núverandi ríkjum Vestur-Evrópu. Þegar svo miklir hlutir eru til umræðu, er ærin ástæða fyrir smá- þjóð að athuga sinn gang betur en hversdagslega. Sú þróun, sem stefnt virðist að, gerist í skrefum, en þegar fyrstu skrefin eru stigin verður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.