Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Blaðsíða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Blaðsíða 36
26 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR leik til handa amerískum söfnum. Og þar má einnig heyra af hljóm- plötum hið ævaforna tungutak þessarar þjóðar, ef nokkur hirðir þá um að heyra hvernig hún mælti, þessi undarlega þjóð, sem af barna- legri óforsjálni og sundurþykkju týndi sjálfri sér. Þórunn Magnúsdóttir. S V A F A ÞÓRLEIFSDÓTTIR: Á KROSSGÖTUM Margir þeir sem voru á æskuskeiði í kringum síðustu aldamót minn- ast þess án efa enn, hve stoltir þeir voru af sjálfstæðisbaráttu 19. ald- arinnar. Þeir minnast þess, hversu gleðin yfir tilnefningu fyrsta ís- lenzka ráðherrans var blönduð beiskju þeirrar staðreyndar, að útnefn- ing íslenzka ráðherrans var undirrituð af forsætisráðherra Dana svo sem væri hann enn einn í ráðuneyti dönsku þjóðarinnar. Ungum ís- lendingum svall þá móður í brjósti og þeir hófu ótrauðir merkið á loft, merki hins frjálsborna og frjálshuga íslendings, arfinn frá feðr- unum frægu, þann arf, sem Fjölnismenn og Jón Sigurðsson höfðu dregið fram í dagsljósið á ný úr myrkri ánauðar og ófrelsis og síðan, með baráttu sinni fyrir endurreisn og frelsi þjóðarinnar, fegrað og aukið. Eigi þvarr móðurinn og frelsisþráin, er menn fylktu sér um merkið undir forustu Skúla Thoroddsen til andstöðu við „uppkastið“ fræga. Þó skorti eigi fortölur ýmsra hugdeigra en mikils megandi manna, þessar fortölur, sem oft höfðu áður heyrzt í sjálfstæðisbaráttu þjóð- arinnar: „Ef við tökum ekki þessu, fáum við aldrei neitt.“ Meira að segja óttuðust nokkrir, að vér kynnum að missa það, sem þegar var fengið. En hinn ágæti arfur íslendinga, frelsisþráin og trúin á réttan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.