Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Blaðsíða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Blaðsíða 22
12 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þá gætu orðið þungur baggi á lítilli þjóð í stóru landi, ef hún ætti að framkvæma þær sjálf. Þá verður ekki um nema tvennt að velja, annaðhvort að standa ekki við sáttmálann, sem flestir myndu þá óska að aldrei hefði verið gerður, eða þá að biðja aðra um að gera þetta fyrir sig og er þá komið að því, sem stjórnarflokkarnir þykjast nú ekki vilja. Bandaríkjastjórn hefur áður óskað eftir herstöðvum hér á landi og þær óskir munu varla gleymdar, hvað sem Acheson hefur sagt við Bjarna Benediktsson og fylgdarsveina hans og það sem verra er: hér er nú sú stjórn, sem ekki er treystandi til þess að standa á móti er- lendri ágengni. Þessvegna má Island ekki ganga að Atlantshafssáttmál- anum. í rauninni væri það hlægilegt að íslandi, fámennu og fátæku, skuli hafa verið boðið að gerast aðili að sáttmálanum, ef ekki væri vitað hvað undir býr. Guðm. Thoroddsen. BJÖRN SIGFÚSSON: Hinir vigu Norðmerin Sá er munur íslendinga og Norðmanna í stríði, að við erum vopn- lausir og frábitnir hernaði, en þeir eru sagðir vígir vel. Til er í Noregi hópur áhrifamanna, sem finnur til vígsgengis síns og herfrægðarvona. Markmið vonanna er bundið við það, að þegar heimsstríð kemur, skuli Norðmenn bera herinerki fylkingarbrjósts í krossferð gegn austrinu. Minna má ekki gagn gera. Við verðum að líta hernaðarbrölt köldum raunsæisaugum. Örlög Noregs í átökum stórvelda snerta okkur djúpt, eins og þau gerðu í nýliðinni styrjöld. En dýpra hljóta þau að snerta norsku þjóðina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.