Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Blaðsíða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Blaðsíða 46
36 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR lendingar hafa engan her, og eru svo friðsamir, að það þóttu stór- tíðindi er einhver tók í hárlubbann á Bjarna Benediktssyni, þá er hann ásamt fleirum var um það bil að afsala rétti okkar til Reykja- nesskaga. Nei, glöggt er það enn hvað þeir vilja, það eru herstöðvar til hundr- að ára, enn sem fyrr, þótt þeir komi í nýjum og nýjum búningi eins og stjúpan í Mjallhvít. Þeir, sem vilja að við vörpum hlutleysinu fyrir borð og göngum í Atlantshafshernaðarbandalag, eru menn sem alltaf hugsa um gróða, gjaldeyri og völd sér til handa og taka afstöðu til allra mála samkvæmt því. íslenzka þjóðin vildi ekki leigja eða selja herstöðvar til hundrað ára, íslenzka þjóðin var á móti Keflavíkursamningnum og íslenzka þjóðin vill ekki ganga í neitt hernaðarbandalag. Erla Egilson. HALLGRÍMURJÓNASSON: Stríðið milli þjóðarinnar og valdhafanna Mörg tímaskeið hafa gengið yfir þá kynslóð Islands, sem nú er komin á og yfir miðjan aldur, tímabil með sínum skýru eða óskýru einkennum, svipbrigðum og kennimörkum. Þetta ár, sem er enn að litlu runnið, vikur þess, jafnvel dagar, marka framtíðinni djúp spor um leið og þeir koma og fara. Þær fréttir, sem okkur eru í té látnar — því stjórnarvöldin skammta þær eins og annað — bregða birtu yfir heim, sem flýtur í friðargælum, en svignar samtímis undan drápstækjum og vígæsingum. Og hér heima er og furðulegt umhorfs. Það eru engin lög til, sem heimilt sé að stýra fjármálum landsins eftir. Meginþáttur í höfuðatvinnuvegi landsmanna hefur verið felldur niður og tapast við miljónatugir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.