Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Blaðsíða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Blaðsíða 69
JÓHANNES Ú R KÖTLUM: í þúsund ár höfum við setið við sögur og ljóð Og nú eru þeir þá flognir. Þessir undarlegu nátthrafnar sem vestrænt „lýðræSi“ hefur fengiS fjöregg okkar til varSveizlu, nú eru þeir flognir vestur um haf. Ekki þó í samráSi viS okkur, hingaS til hefur ekki veriS „tímabært“ aS tala viS okkur um stærsta örlagamál þjóSarinnar. En nú var sem sagt orSiS tímabært aS fljúga vestur. Þar mun krummunum verSa sýnd eggja- hrúga amerísku gullgæsanna. Því erindiS er aS fleygja fjöreggi okkar í þá glæsilegu hrúgu, hræra lífi okkar saman viS falskan, framandi málm, koma síSan aftur kvakandi: Ókei! engar herstöSvar, engin her- seta, engin herskylda — bara hervarnarbandalag! I þúsund ár höfum viS setiS viS sögur og ljóS. ViS gortum af því yfir veizluborSum aS tilveruréttur okkar meSal siSaSra þjóSa sé bundinn andlegri menningu okkar fornri og nýrri, bókmenntum, sögum og ljóSum. Nú fyrst reynir fyrir alvöru á sann- gildi slíkra fullyrSinga. Nú fyrst mun sannast til hlítar hvort hetju- dæmi sagnanna, frelsisþytur IjóSanna er runninn okkur í merg og bein; hvort menningarkjarni okkar er lifandi veruleiki sem ekki er til sölu á gulleggjatorgum; ellegar einungis vörumiSi þeirra prangara og þjóSleysingja sem verzla meS fólk og lönd eins og tóbak og brennivín. SpursmáliS er þetta: erum viS miSaldamanneskjur, galdratrúarfólk, eSa erum viS tuttugustu aldar manneskjur, lífstrúarfólk? Er hægt aS taka þessa þjóS sögu og IjóSa, þetta góSlátlega, friSsama fólk hérna í kringum mann og sprauta í þaS andlegri ólyfjan, æra þaS, láta þaS hlaupa út í opinn dauSann af hræSslu viS einhvern tilbúinn andskota, made in U.S.A.? Er hægt aS segja umbúSalaust viS þessa gömlu, upp- lýstu bókmenntaþjóS: Rússarnir eru aS koma! í kvöld verSum viS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.