Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Blaðsíða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Blaðsíða 51
STEFÁN JÓNSSON: r Akvörðunarvaldið er hjá þjóðinni Það er algjört aukaatriði, hvort íslenzka þjóSin hefur nokkru sinni staSiS viS hlutleysisyfirlýsinguna frá 1918. Hitt skiptir máli, hvort íslendingar gera sitt ýtrasta til aS halda sér utan viS taugastríS þaS, er stórveldin heyja nú sín í milli, eSa hvort þeir kjósa heldur aS taka þátt í því, einhverra hluta vegna. Vinátta íslendinga viS hin norrænu nágrannalönd og engilsaxnesku þjóSirnar er sjálfsögS, og framtíS okkar undir því komin aS viS breyt- um viS þær heiSarlega og drengilega. Til slíkrar stefnu í utanríkis- málum hafa þingmenn þeir, er kjörnir voru til Alþingis 1946 umboS þjóSarinnar, en ekki til óeSlilegra samningsgerSa. ÞaS hafa orSiS harSar deilur, meS og móti þátttöku íslands í banda- lagi NorSur-AtlantshafsþjóSanna, og ógjörlegt er aS vita meS vissu um vilja þjóSarinnar í málinu meS öSru en þjóSaratkvæSagreiSslu. — Tíminn er nægur til stefnu. ÞaS getur ekki veriS úrslita-atriSi, aS íslendingar gerist stofnendur NorSur-Atlantshafsbandalagsins. Alþingi þaS er nú situr hefur ekki umboS þjóSarinnar til aS skera úr um þaS, hvort íslendingar hafi á liSnum árum gerzt brotlegir viS hlutleysisákvæSi stjórnarskrárinnar, og hvort þessi undirstaSa íslenzkr- ar utanríkisstefnu er hrunin. — ÞjóSin ein getur tekiS ákvörSun um slíkt. — Ríkisstjórninni ber aS láta fram fara þjóSaratkvæSagreiSslu um þátttöku Islands í ninu fyrirhugaSa bandalagi NorSur-Atlantshafs- þjóSanna. Ekki efast ég um þaS, aS ákveSnir valdamenn þessarar íslenzku þjóSar gerist 'cil þess aS andmæla uppástungu um þjóSaratkvæSa- greiSslu um „viSkvæmt utanríkismál“. Og leggi menn sér á minni, hverjir þeir andmælendur verSa. Stefán Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.