Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Blaðsíða 51
STEFÁN JÓNSSON:
r
Akvörðunarvaldið er hjá þjóðinni
Það er algjört aukaatriði, hvort íslenzka þjóSin hefur nokkru sinni
staSiS viS hlutleysisyfirlýsinguna frá 1918. Hitt skiptir máli, hvort
íslendingar gera sitt ýtrasta til aS halda sér utan viS taugastríS þaS,
er stórveldin heyja nú sín í milli, eSa hvort þeir kjósa heldur aS taka
þátt í því, einhverra hluta vegna.
Vinátta íslendinga viS hin norrænu nágrannalönd og engilsaxnesku
þjóSirnar er sjálfsögS, og framtíS okkar undir því komin aS viS breyt-
um viS þær heiSarlega og drengilega. Til slíkrar stefnu í utanríkis-
málum hafa þingmenn þeir, er kjörnir voru til Alþingis 1946 umboS
þjóSarinnar, en ekki til óeSlilegra samningsgerSa.
ÞaS hafa orSiS harSar deilur, meS og móti þátttöku íslands í banda-
lagi NorSur-AtlantshafsþjóSanna, og ógjörlegt er aS vita meS vissu
um vilja þjóSarinnar í málinu meS öSru en þjóSaratkvæSagreiSslu. —
Tíminn er nægur til stefnu. ÞaS getur ekki veriS úrslita-atriSi, aS
íslendingar gerist stofnendur NorSur-Atlantshafsbandalagsins.
Alþingi þaS er nú situr hefur ekki umboS þjóSarinnar til aS skera
úr um þaS, hvort íslendingar hafi á liSnum árum gerzt brotlegir viS
hlutleysisákvæSi stjórnarskrárinnar, og hvort þessi undirstaSa íslenzkr-
ar utanríkisstefnu er hrunin. — ÞjóSin ein getur tekiS ákvörSun um
slíkt. — Ríkisstjórninni ber aS láta fram fara þjóSaratkvæSagreiSslu
um þátttöku Islands í ninu fyrirhugaSa bandalagi NorSur-Atlantshafs-
þjóSanna.
Ekki efast ég um þaS, aS ákveSnir valdamenn þessarar íslenzku
þjóSar gerist 'cil þess aS andmæla uppástungu um þjóSaratkvæSa-
greiSslu um „viSkvæmt utanríkismál“. Og leggi menn sér á minni,
hverjir þeir andmælendur verSa.
Stefán Jónsson.