Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Blaðsíða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Blaðsíða 32
22 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR lítinn skerf til virkisins mikla, sem rísa skal úr öldum Atlantshafsins norður við heimskautsbaug? Getum viS látiS þjóSerniskennd okkar verSa því til hindrunar aS stofnaS verSi voldugasta herbandalag ver- aldar, aS byggS verSi á íslenzkum ströndum ósigrandi vígi, sem standi vörS um heimsfriSinn á sama hátt og vígbúnaSur stórveldanna hefur ávallt verndaS hann? Mættum viS ekki öllu fremur miklast af því aS hafa geymt landsins í þúsund ár til þess aS framselja þaS svo til þessa dýrlega hlutverks? Og hvers myndum viS missa? ViS myndum ekki hætta aS lifa, nær- ast, auSgast, elska, hata, geta börn og fæSa þau, þó aS viS gæfumst upp í þeirri þrotlausu baráttu, sem smáþjóS verSur jafnan aS heyja um sjálfstæSi sitt og menningarlega tilveru. ViS myndum blandast vold- ugri þjóS, auSugri þjóS, viS myndum blandast henni eins innilega og óaSgreinanlega og lækurinn blandast hafinu. ViS myndum hætta aS vera Islendingar. Gegn þessari hættu rís hver taug í eSli okkar. Enginn sannur Islend- ingur getur viljaS kalla slík örlög yfir þjóS sína. Menningarafrek ís- lendinga voru jafnan háS vitundinni um sérleik og sjálfstæSi þjóSar- innar. Á tímum ánauSar og pólitískrar niSurlægingar dró úr andlegum sköpunarmætti þjóSarinnar, á tímum einbeittrar frelsisbaráttu óx hann á ný. Svo mun ávallt verSa. Andi okkar einstaklinganna nærist af sál þess- arar þjóSar, hefst meS henni, hnígur meS henni. Ef viS heykjumst í þeirri baráttu, sem viS.verSum aS heyja um menningarlegt og stjórn- málalegt sjálfstæSi okkar, munu lindir íslenzkrar menningar tæmdar, mun íslenzk menning aSeins varSveitast sem brot úr fornri sögu, sem fjarlægt, dularfullt ævintýr. Þessu mótmælum viS öll! Til þess aS hindra aS stefnt verSi inn á slíka óheillabraut, verSum viS öll aS taka höndum saman, horfast í augu viS staSreyndirnar og sýna hug og djörfung í aS standa viS mál- staS íslands. I þessu máli mega merki flokkanna ekki ráSa því, hvar viS stöndum í fylkingu. ÞaS er æSra öllum flokkssjónarmiSum og leysir öll heit um flokksfylgi. í þessu örlagaþrungnasta vandamáli, sem þjóSinni hefur aS höndum boriS, fylkjum viS okkur öll og einhuga um merki hins íslenzka málstaSar. Reykjavík, 16.—17. marz 1949. Matthías Jónasson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.