Tímarit Máls og menningar - 01.03.1949, Blaðsíða 21
GUÐMUNDUR TIIORODDSEN :
Tregur er ég að trúa
tóa mín á þig
Loks höfum við fengið aS sjá orSalag Atlantshafssáttmálans, sem
sumir íslenzkir stj órnmálamenn hafa veriS svo ginkeyptir fyrir aS
Island gerSist aSili aS, aS þeir hafa viljaS kasta fyrir borS hlutleysi
landsins og reynt aS telja mönnum trú um aS þaS væri úrelt hugtak
og jafnvel hættulegt. Helzt óskuSu þeir eftir herstöSvum og þá auS-
vitaS meS tilheyrandi, erlendu, herliSi. En þegar sýnilegt varS, aS ekki
voru nema sárafáir, sem vildu gína viS þeirri flugu, sneru þeir viS
blaSinu og sögSust aldrei hafa viIjaS og aldrei vilja herstöSvar hér á
landi né erlendan her á friSartímum.
Og nú benda þeir á sáttmálann og viSræSur ráSherranna þriggja
viS aSalmennina í Ameríku og segja: Þarna sjáiS þiS! ÞaS var aldrei
meiningin, aS ísland legSi neitt af mörkum til öryggis eSa varnar sér
eSa öSrum. ÞaS á bara aS fá aS vera meS og njóta verndarinnar og
hirSa þá dollara, sem gefnir eru góSum börnum. Og þeir sem aS sátt-
málanum standa „beita ekki í milliríkjasamskiptum sínum ógnunum
né valdi“ (sbr. flugvallarsamninginn) eSa ætla kannske ekki aS gera
þaS oftar.
En lítum nú snöggvast á sáttmálann. Samkvæmt 9. grein skal stofna
ráS til þess aS athuga málefni varSandi framkvæmd samningsins og
þaS ráS setur aftur undirnefndir. „Einkanlega skal þaS þegar í staS
skipa varnarnefnd, sem gera skal tillögur um ráSstafanir varSandi
framkvæmd 3. og 5. greina.“
í 3. grein segir, aS samningsaSiljar muni „hver um sig og allir sam-
eiginlega, varSveita og efla möguleika sína til þess aS standa gegn
vopnaSri árás meS samfelldri og virkri sjálfshjálp og samhjálp“.
Hætt er nú viS, aS 9. greinar nefndinni muni þykja harla lítiS um
varnir hér á íslandi og krefjist einhverra raunverulegra aSgerSa, sem