Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Page 4

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Page 4
Orðsending frá Máli og menningu N urn nýtt útboð á skuldabréjum til hlutafjárkaupa í Vegamótum li.j. Fyrir fimm árum, um leið og hlutafélagið Vegamót var slofnað, gaf Mál og menn- ing út lilutdeildarsknldabréf að upphæð 300 þúsund krónur og skyldi andvirði jieirra renna til hlutafjárkaupa í Vegamótum. Sölu þessara skuldahréfa er aff fullu lokið og Mál og menning hefur keypt sam- svarandi upphæð hlutabréfa í Vegamótum h.f., og endurgreiffsia skuldabréfanna eða útdráttur þeirra (30 þúsund krónur árlega) hefst á næsta ári. Nú er Laugavegur 18 í hyggingu og þörf á miklu fé til aff koma henni sem lengst áleiðis. Hlutafé Vegamóta hefur verið aukið upp í þrjár miljónir kr., og af því hlutafé hefur Mál og menning ekki enn getað eignazt nema 750 þús. kr., en inark- miðiff var að félagiff tryggði sér þriðjung hlutafjárins. Vantar því 250 þús. kr. á þá upphæff. Auk þess kemur aff því í vetur aff innrétta Bókabúff Máls og menningar í hinni nýju byggingu og verffur félagið aff taka á sig þann kostnað. Af þessuin ástæffum hefur stjórn Máls og menningar samþykkt aff gera úthoff á 500 þúsund króna láni, 5000 króna, 1000 króna og 500 króna handhafaskuldabréf- um. Lánið er hoðið út til 15 ára meff 7% vöxtum, afhorgunarlaust fyrstu fimm árin, en bréfin síffan dregin út á næstu tíu árum. Máli og menningu er hvorttveggja jafn mikilvægt aff eiga sem stærstan hlut í Vegamótum og að tryggja þaff aff bókabúð félagsins komist sem fyrst í hin nýju húsakynni á Laugaveg 18. Stjórn Máls og menningar heitir því á félagsmenn og aðra vini félagsins að bregffast fljótt og vel viff hinu nýja lánsútboði, svo að sem fyrst geti orðiff not að þeirri byggingu við Laugaveginn sem nú er að rísa af grunni. Reykjavík', 15. des. 1958 STJÓRN MÁLS O G MENNINGAR Krislinn E. Andrésson. Jukob Bcnediktsson. Ragnar Olajsson. Halldór Kiljan Laxness. Halldór Stejánsson. V y
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.