Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Qupperneq 5

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Qupperneq 5
Vinir íslands og vemdarar í Ijósi landlielgismálsins T ÚTVAiíi’SÁVAitPi jiví sem Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra flulti þjóðinni í ■*- ágústmánuði s.l., nýkominn heim af utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins í Khöfn, kvaðst hann liafa skýrt málstað Islendinga í landhelgismálinu af fullri einurð þar á fundinum og sýnt fram á að sjálft iíf okkar, sjálf þjóðartilvera okkar væri háð því að við fengjum að njóta 12 mílna fiskveiðilandhelgi. Og hver urðu viðbrögð liinna ráðherr- anna? Hvernig lýstu þeir afstöðu þessara bandalagsþjóða okkar og vina? Enginn ])eirra, alls enginn, fékkst til að styðja afdráttarlaust kröfu okkar um 12 mílna landhelgi, heldur risu þeir upp hver af öðrum og mótmæltu harðlega. Og hvað merkir þetta á einföldu máli? Að forustumenn Atlantshafsríkjanna, þrátt fyrir marggefnar yfirlýsingar um umhyggju fyrir okkur Islendingum, vilja samt ekki, þegar á reynir, leyfa okkur að lifa. Ráðherrarnir hyggðu allir mótmæli sín á þeirri fullyrðingu að 12 mílna landhelgi samrýmdist ekki al- þjóðalögum. Sú fullyrðing á sér raunar enga stoð, eins og þjóðréttarfræðingar hafa marg- sinnis sýnt fram á. En hvað um það, samkvæmt kenningum þessara góðvina okkar eru það alþjóðalög að Islendingar skuli ekki lifa. Eða er nokkur Islendingur sem heldur því fram að Guðm. I. Guðmundsson hafi ekki haft á réttu að standa á fundinum í Höfn? Hafa ekki forustumenn allra stjórnmálaflokka lýst yfir sömu skoðunum? Er ekki þjóðin hér öll á einu máli? Jú, vissulega. Þjóðin er öll á einu máli um að réttur okkar til 12 mílna fiskveiðilögsögu helgist af því að án hennar getum við ekki haldið efnahagslegu sjálfstæði né tryggt líf okkar og framtíð sem frjálsir menn. Og hver hafa verið talin rökin fyrir nauðsyn þátttöku okkar í Atlantshafsbandalag- inu? Að með því einu móti að hafa nána samstöðu með vestrænum „lýðræðisþjóðum“ gætum við vemdað sjálfstæði okkar, tryggt líf okkar. En hvað nú þegar á reynir að viður- kenna þennan rétt okkar? Þá bregður svo við að þessar sömu vestrænu lýðræðisþjóðir rísa upp liver á fætur annarri og hrópa: „Nei, við mótmælum harðlega! íslendingum ber ekki þessi réttur!" Ilins vegar viðurkenna hann ríki sem úthrópuð hafa verið sem erki- óvinir. Einhver mundi kannski vilja vekja athygli á því að ein af Atlantshafsbandalagsþjóðun- um hafi þó ekki mótmælt 12 mílna landhelgi okkar: Bandaríkjamenn. Rétt er að þeir hafa að vísu ekki mótmælt henni formlega. En hitt er staðreynd að utanríkisráðuneyti þeirra lýsti því formlega yfir að þeir tækju ekki afstöðu í landhelgisdeilu íslendinga og Breta, þar sem að okkar áliti er um líf eða dauða tslendinga að tefla. Eða með öðrum orðum: Bandaríkjamenn sem hafa komið hér upp herstöðvnm, í orði kveðnn til að vernda líf okk- ar íslendinga, lýsa því allt í einu yfir að þeir taki ekki afstöðu um það hvort við lifum eða deyjum! Þeir skipta sér ekki af því! Það hefur sem sagt orðið hlutskipti íslendinga að treysta þeim bezt sem hræsnuðu mest. 179
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.