Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Page 7

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Page 7
Frédéric Joliot-Curie T7,inn göfugasti sonur frönsku þjóðarinnar, vísindamaðurinn Frédéric Joliot-Curie, for- set* Heimsfriðarráðsins, lézt í París 15. ág. í sumar, aðeins 58 ára að aldri (f. 1900). Ifann er Harmdauði miljónum manna um heim allan og þeim mestur sem störfuðu með honum og þekktu Hann bezt, og er óhætanlegt tjón að fráfalli hans. Joliot-Curie var heimskunnur af rannsóknum sínum í eðlis-og efnafræði og kemur framar- lega við sögu kjarnorkuvísinda nútímans. Hann fann, ásamt konu sinni Iréne Curie, aðferðir 1934 til að gera frumeindakjarna geislavirka, og hlutu þau Nobelsverðlaun i efnafræði árið eftir. Iréne, sem lifir mann sinn, er dóttir hinna frægu hjóna Pierre og Marie Curie sem upp- götvuðu hin geislavirku efni radíum og polon- íum 1898, og þegar Frédéric Joliot og hún bundust heitorði tengdu þau saman ættarnöfn sín (Joliot-Curie). Sjálfur var hann lærisveinn eðlisfræðingsins mikla, Pauls Langevins, og honuni handgenginn. Þau tóku bæði við mikl- um vísinda-arfi og hafa ávaxtað hann ríkulega. Joliot-Curie var í starfsgrein sinni einn af þeim útvöldu, hafði þá hugvitsgáfu, ástríðu og þrotlausu elju sem einkennir beztu vísinda- rnenn og aðra sem ryðja nýjar brautir. Hann belgaði vísindunum starfskrafta sína fórnfús- um huga, lifði í þeirra heimi, hafði ást á þeim. En ást hans á vísindunum var bundin ást bans á lífinu og mannfélaginu. Vísindaeðli lians fór saman við aðra mannkosti hans, runna af dýpstu rótum: réttlætiskennd, mannúð og ham- ingjuþrá. Hann einangraði aldrei vísindin í lniga sér, heldur skoðaði |jau í Ijósi aukinna framfara og tignar mannsins, þau vorn hon- um mannleg hugsjón. Vísindin áttu í hans augum ekkert hlutverk utan þjónustunnar við manninn og lífið. Honum voru þau með öðrum orðum svo heilög að hann mátti ekki til þess vita að þau væru notuð í öðrum tilgangi en þeim að gera mannlífið auðveldara, hetra og fegurra. Hann þoldi ekki að sjá vísindin notuð til tortímingar mannlegum verðmætum, til styrjalda né múgmorða. Og eftirað kjarnorkan kom til sögu sá hann hver voði var búinn mannkyninu, jafnvel af tilraunum með hana einum saman, hvað þá í styrjöld með kjarn- orku- og vetnisvopnum. Þess vegna gekk hann fram fyrir skjöldu í baráttunni fyrir friði. Auðvitað átti hann í stríði við sjálfan sig að fórna kröftum frá vísindunum til félags- Projessor Joliot-Curie 181
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.