Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 25

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 25
HVERNIG ÞAÐ BYRJAÐI frammi fyrir sínum tryggu fylgis- mönnum. Allir dáðust að hugrekki hans og fórnfýsi, líka þeir sem dælt höfðu vatni á einkennisbúning hans áður en hann gekk inn í salinn. Hermann varð blátt áfram berg- numinn af ræðu og framkomu þessa mikla manns. Héðanaf var vegur hans beinn, leið hans stikuð. Hann skyldi fórna öllu fyrir þennan mann. Nú var ekki lengur um neitt málefni að ræða, þessi maður var alvaldur, á hann varð að trúa. Og nú kom það sér vel að hinn fyrrverandi liðsforingi, sem hrundið hafði Hermanni út á þessa hamingjubraut, mátti sín nokkurs og gat kvnnt Hermann fyrir foringjan- um. Upp úr þessu fara tíðindin að ger- ast með meiri hraða en áður. Her- mann segir upp starfi sínu á skrifstof- unni og verður stormsveitarforingi. Hann fer að skipuleggja athafnir og getur sér nafn fyrir. Tíminn líður viðburðaríkur og spennandi unz kemur nótt hinna löngu hnífa, þegar foringinn með eigin hendi og aðstoð sinna tryggustu fylgi- fiska útrýmir mörgum af sínum gömlu félögum sem voru að verða hættulegir keppinautar hans í valda- haráttunni. Þá er hann kvaddur til fylgdar foringjanum og stendur hon- um næstur á hinum örlagaþrungnu augnablikum. Nú sendist stjarna Hermanns, björt og skær, upp á himininn, þar sem hún á eftir að skína lengi. Hann fær tign- arstöðu í her foringjans og gæfan brosir einnig við einkalífi hans: Hann kvænist fagurri konu. Hún var að vísu gift áður en skildi við manninn sem var gyðingur er flýði land þegar búið var að taka eignir hans og lífi hans var hætt. Hermann var ákaflega hreykinn af sinni fögru frú og honum duldist ekki að félagar hans öfunduðu hann af henni. En eins og vant var reyndist veruleikinn Hermanni dálítið öðru- vísi en hann hafði hugsað sér. Þó konan væri hrifin af sínum glæsilega stríðsmanni og sparaði ekki við hann elsku sína lét hún hann fljótt skilja að tilgangur lífsins væri annað og meira en leika hlutverk turtildúfna. Hún var vön kostnaðarsömu samkvæmislífi, því fyrri maður hennar hafði verið forríkur kaupsýslumaður, og það var ekki ætlun hennar að setja á nokkurn hátt ofan við hina nýju skipun mál- anna í föðurlandi hennar. Til lítils hafði hún losað sig við úreltan og snauðan mann og gifzt inn í hring þeirra sem réðu framtíðinni ef það átti að skerða lífskjör hennar. Her- mann varð að hafa sig allan við til að geta séð henni fyrir peningum til heimilis og einkaþarfa. Hann lenti út í smávegis brask með starfsfélögum sínum sem lag höfðu á því að láta rík- ið bera ýmsan kostnað sem strangt tekið var persónuleg útgjöld þeirra 199
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.