Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Qupperneq 26

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Qupperneq 26
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sjálfra. En Hermann hafði aldrei slóttugur verið og nærri lá að honum yrði alvarlega hált á þessum auðgun- artilraunum. Orvinglaður sagði hann konu sinni hvernig komið var, án þess að ásaka hana, bara til að búa hana undir áfall- ið. Hann átti von á gráti og gnístran tanna, að hún mundi skilja við hann og hann yrði að grípa til skammbyssu sinnar til að forðast smán. En frúin kom honum á óvart. Hún yppti sínum fögru öxlum eins og í leiðindum og gaf honum til kynna að fyrirmaður ræddi ekki fjárhagsleg axarsköft sín við hefðarkonu, þó aldrei nema hún væri gift honum. Hún brýndi fyrir honum að heimskulegt væri að flana að nokkru á tvísýnum augnablikum. Svo var það mál útrætt. En hann varð aldrei fyrir neinu hnjaski og hann vissi að hún hafði borgið honum ein- hvernveginn, þó hún minntist aldrei á það. En óþægilegar hugsanir ásóttu hann oft eftir þetta þegar hann leiddi sjónum óhóflegt líferni þeirra sem sízt dró saman seglin þó hann legði ekki til þess slíkar fjárhæðir sem áður. Sambúðin við þessa konu sem hann tilbað var honum erfið. Hann skildi hana ekki en var viss um að fyrir henni var ekki nokkur leyndur staður í sál hans. Þunglamalegt hugarflug hans fylgdist ekki með hinum flögr- andi stemmningum þessarar fögru konu, og gáfur hennar, hvassar og fjölhæfar, löðuðu að sér þá af gestum þeirra sem hann sízt komst í samband við andlega. Hún átti til þann hugblæ sem tíðkaðist meðal listamanna skóla- tímabils hans, gagnrýninn yfirhurða- mettan og kærulausan. Hún leit á vandamál manna og hugsjóniv sem ómerkilega barnslega hluti. Á þessum tímum, þegar allt var gert einfalt og fortakslaust, sýndist svona hugarfar óhugsandi og fordæmanlegt, nema það varð það ekki í meðförum henn- ar. Nei, hann skildi ekki konuna sem hann elskaði og kvaldist af svipuðum tilfinningum og seytján ára piltur sem í fyrsta skipti verður skotinn. 9. Enn líða tímar. Og þegar foringinn bvrjrr fyrir alvöru að leggja undir sig heiminn man hann eftir hinum unga manni, hetjunni með hundsaug- un, sem þráði að fórna sér fyrir hinn nýja guð. Hann gerir hann að herfor- ingja og sendir hann til Póllands. Áhvrgðarrík staða og erfitt starf í ókunnu landi stælir Hermann og vek- ur sjálfstraust hans. Hann bregzt ekki foringjanum. Undir handleiðslu hans er enginn öruggari en maðurinn sem sífellt þarf að láta stjórnast af öðrum svo hæfileikar hans njóti sín. Auk þess að leiða orrustur til sigur- vænlegra lykta er honum falið annað starf ekki ónauðsynlegra í sköpun hinnar nýju veraldar sem þegar er hafin: útrýmingu einskisverðra kyn- 200
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.