Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 27

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 27
HVERNIG ÞAÐ BYRJAÐI stofna sem sýkja hið græna tré arí- anna. Eftir skipun frá honum eru tug- þúsundir manna teknar af lífi og brenndar í ofnum, refsingar og pvnd- ingar viðhafðar við hvert tilefni sem gefst. Þó liann í eðli sínu væri víkingur sem naut þess að berjast og var hug- rakkur í lífshættum og kunni bezt við sig á vígvelli gerði hann sér enga rellu út af hinum miður riddaralegu störf- um við útrýmingu vopnlauss og varn- arlauss fólks. Hann fann meira að segja til hefndargleði þegar hann var að láta kvelja menntaða gyðinga sem aldrei höfðu tekið sér vopn í hönd; hann var að launa æskufélögum sín- um meðferðina á sér. Smátt og smátt fer líf hans í þessu hertekna landi að færast í hversdags- legt horf vegna nákvæmrar skipulagn- ingar og hann fær við og við orlof og getur farið heim til konu sinnar og notið lífsins fjarri hinum skuggalegu skyldustörfum og látið ljóma sinn falla á fólkið sem bíður þess heima að hinir vösku hermenn hreinsi til í hin- um spillta heimi og búi því þar stað sem það kann að óska að setjast að i hinu stækkaða þýzka ríki. I heimkomum sínum fær hann sannanir fyrir því að kona hans er fyrirmynd allra eiginkvenna. Hún dekrar við stríðsmanninn sem kemur heim eftir að hafa drepið óvininn, hælir honum fyrir hetjudáðir og telur honum trú um að hann eigi enn meiri upphefð í vændum, býr honum al- gleymi í dýrindisveizlum með áhrifa- ríku og fjörugu fólki. Hjónin eiga fáar tómstundir saman enda er hann farinn að verða óvanur einkalífi. Hann hreyfist mestmegnis fyrir opn- um tjöldum. Um líf hennar í fjarveru hans veit hann lítið, því engin á það á hættu að hera kviksögur í eyru hátt- setts mikilmennis þegar ávinningur er ósennilegur. Og sagan heldur áfram að skapast. ISTýir landvinningar, sigrar yfir tröll- auknum herjum Ráðstjórnarrikjanna og útlit fyrir að hinum sauðþráu bret- um fari að skiljast að þeir séu sigrað- ir. Bandaríkjamennirnir, sem foring- inn með einu orði hefur gert hlægi- lega, munu aldrei geta neitt, staðnir að monti sínu frammi fyrir öllum lýð- um, lúbarðir af hinum litlu gulu her- mönnum Japans sem hafa tekið sér foringjann til fyrirmyndar. Svona líður tíminn og fer að verða einræmislegur. Herforinginn Her- mann Kreittner hefur ekki um mikið annað að hugsa en halda í skefjum með hörðum refsingum herteknu fólki og útrýma gyðingum. En svo sem oft áður hefur viljað til í sögu þessa mannkyns dregur upp bliku í austri, og það líður ekki á löngu áður en hún er orðin að felli- byl. Hamingjuhjólið hefur snúizt við Stalínsgarð, nú rennur það hratt vest- ur á bóginn. í annað sinn rekur rúss- inn „ósigrandi" hersveitir út úr landi 201
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.