Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 66

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 66
GEORGES MOUNIN Boris Pasternak Grein Georges Mounins birtist snemma á þessu ári í Tímaritinu Voies nouvelles. Hún er að sjálfsögðu einkum miðuð við franskar aðstæður. Eigi að síffur varpar liún ljósi á „Pasternak-málið“ yfirleitt, þrátt fyrir það að hún er skrifuð all- löngu áður en það mál komst á hástig (það má jafnvel segja að G. M. hafi séð nákvæmlega fyrir hver yrði gangur málsins), — auk þess sem hún veitir gott yfirlit um skáldið Boris Pasternak og er það yfirlit auðvitað ekki lítilvægasti kostur greinarinnar. Því hefur Tímaritinu þótt vel til fallið að hún kæmi fyrir augu íslenzkra lesenda, og hefur Sigfús Daðason verið svo vinsamlegur að snúa henni á íslenzku. RITSTJ. að var byrjað að tala um Paster- nak fyrir tveim árum: hann er sextíu og átta ára og hefur gefið út bækur í fjörutíu og fimm ár. Þeir sem Iesa hann á rússnesku hafa oft og Iengi kallað hann mesta skáld sovézkt sem nú er á lífi. Frægð Pasternaks um þessar mund- ir er ágætt dæmi fyrir þann sem vill rannsaka þau form sem ómenning tuttugustu aldar hefur tekið á sig. Það er nefnilega svo, að menn láta sér nægja, oft í beztu meiningu, að brúka til flokksþarfa það sem þeim sýnist vera örlög Pasternaks. Gáfumenn, sem hamast gegn þröngsýni, kreddu- festu og smámunalegri túlkun sér- hvers málefnis frá sjónarmiði dægur- þvargsins, — þessir menn vita ekki einu sinni að þeir geta af sér (í and- stöðu sinni gegn þeim sem þeir kalla stalínista) nokkurs konar öfugan stal- ínisma; barátta þeirra þröngsýni og kreddufesta er jafn þröngsýn og kredduföst og kenningarnar sem þeir fordæma, og þeir sýna þó sjálfir að- eins ranghverfuna á. Þeir hafa ekki áhuga á að kynna sér stórskáldið, heldur á möguleikanum að skýra frá því á prenti að bækur hans finnist ekki í Sovétríkjunum, að hann sé full- trúi skoðana sem eru andvígar bylt- ingunni. Þeim finnst gaman að geta þess að hann sé svartur sauður í aug- um sovézkra gagnrýnenda, og sífellt ásakaður um að vera „útflytjandi 240
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.