Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Síða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Síða 68
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Benjamíns Goriélys í tímaritinu Esp- rit, september 1957, eru til fleiri rit- gerðir urn Pasternak heldur en sú sem Tsvetaeva gaf út í Berlín 1922; það eru til ritgerðir eftir Markov (andvíg Sovétríkjunum), eftir Wrenn, eftir Zelinski, eftir Pavel Antokolski, eftir Bowra og auk þess má geta um at- huganir og þýðingar ítala, til dæmis eftir V. Strada, G. C. Vigorelli, A. M. Repellino, Carlo Salinari, sem hér er mjög stuðzt við. Eins og þetta yfirleitt ber með sér er mynd Pasternaks bæði lifandi og margbrotin, hún er heillandi og hún veldur vonbrigðum, nafn hans er ekki hægt að nota í pólitísk vígorð. Það er óhætt að segja með fullri vissu að hann er mikið skáld: skáld- skapur hans lifir af þýðingarnar. Maðurinn sem hefur samið LjóðW á undan Ijóðunum og Ljóðið á eftir Ijóðunum hefur í höndum sínum lykla hins mikla skáldskapar. Allir lesendur Pasternaks eru sammála um höfuðgáfu skáldsins: hina fersku sjón. Erenbúrg hefur skilgreint hana með því að segja að sérhvert ljóð Pasternaks gæti haft sem titil: „Heim- urinn séður í fyrsta skipti“. Þessi hæfileiki til að gefa rússnesku lands- lagi nafn hefur hlotið að brjóta sér leið yfir nýjungar fútúrista í máls- notkun, því þær nýjungar voru ekki vel fallnar til að túlka þau efni sem Pasternak bar fyrir brjósti. Paster- nak hefur löngum verið gagnrýndur fyrir „helgihvískur“ sitt, og tyrfinn stíl; og sovézkir gagnrýnendur hafa ugglaust sýnt litla hófsemi í ákærum sínum gegn öllu því sem er neikvætt í þessari skáldskaparlist; þeir ásökuðu hann fyrir að vera óskiljanlegur ,og fámæltur um þjóðfélagsleg efni En skynsamur gagnrýnandi hefði ein- mitt getað rannsakað hjá honum mikilvægt vandamál skáldskaparins: vegna ástar á þjóð sinni og sögu þjóð- ar sinnar hefur Pasternak sannarlega reynt að verða nýr maður, og þó með því að vera trúr sjálfum sér. Ef þau verk hans sem fjallað hafa um sögu samtíðarinnar eru meðal hinna síztu (Spelktorski, Árið 1905), þá var það ómaksins vert að leita orsakanna, því á árunum 1917—1939 gerði Paster- nak fyrrgreinda tilraun, heiðarlega án nokkurs þrælsótta eða metnaðar- girni, en neitaði ekki fyrirfram að til- raunin væri óframkvæmanleg, gagns- laus eða jafnvel hættuleg. Pasternak hefur áreiðanlega fundið að hann varð að fátækari ef hann skildi ekki byltinguna (jafnvel þó það væri erf- itt í því ótræði sem stalínisminn lenti smám saman út í). Það er ekki verð- leiki hans, það er ógæfa hans. Eigi að síður vann hann á með þessari heiðarlegu tilraun: hann hefur sagt skilið við tyrfnina, sem var honum átylla mikils sjálfsdekurs, og hefur náð valdi á tildurlausu og algerlega tæru tungumáli, — svo það er hægt að tala um þann gamla Pasternak og 242
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.