Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Qupperneq 71

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Qupperneq 71
BREF TIL BORIS PASTERNAKS menntastéttinni ýmist í bókstaflegum eða siðferðislegum skilningi. Sam- kvæmt því sem ráöið veröur af skáld- sögunni um álit höfundar á liðinni tíð í sögu lands okkar og einkum þó á fyrstu tíu árunum eftir október- byltinguna þá var þessi bylting skyssa sem varð þeim bluta menntastéttar- innar sem studdi hana og tók þátt í henni til ómetanlegs tjóns og hefur síðan ekki haft í för með sér annað en illt eitt. Því fólki sem áður fyrr las eftir yð- ur ljóðabækurnar „Árið 1905“, „Schmidt liðsforingi“, „Endurfæð- ing“ „01dur“ og „Með morgunlest- unum“, ljóð sem að minnsta kosti okkur finnst gædd öðrum anda og flytja annan boðskap en skáldsaga yð- ar, því fólki hlýtur skáldsagan að koma óþægilega á óvart. Við höldum að okkur skjátlist ekki, þegar við segjum, að sagan um líf og dauða Zívagos læknis sé að yðar hyggju jafnframt saga um líf og dauða rússnesku menntastéttarinnar, saga um það, hvernig hún gekk til móts við byltinguna, hvernig henni reiddi af í byltingunni og hvernig hún leið undir lok af völdum bylting- arinnar. í skáldsögunni veröur vart greini- legra vatnaskila, enda skiptið þér henni sjálfur í tvo hluta. Þessi vatna- skil eru sem næst milli fyrsta þriðj- ungs sögunnar og þess sem þá er eftir. Þessi vatnaskil eru árið 1917, vatna- skilin milli þess sem menn væntu sér og þess sem varð. Á undan þessum vatnaskilum bjuggust söguhetjur yð- ar ekki við því sem varð, og eftir vatnaskilin fer það að koma fram sem þær vænti sízt, það sem þær ekki vildu, og það sem þér segið að hafi haft í för með sér tortímingu fyrir þær, í bókstaflegum eða siðferöisleg- um skilningi. Fyrsti þriðjungur skáldsögu yðar sem nær yfir tuttugu ára tímabilið næst á undan byltingunni ber ekki greinileg merki fjandskapar í garð þessarar byltingar sem þá var á næsta leiti. En trúlega má finna rætur fjand- skaparins einnig þar. Þegar lengra líður á söguna og þér fariÖ að lýsa byltingunni sem þá var um garð geng- in, verða viðhorf yðar ákveðnari og sýna fullan fjandskap í garð bylting- arinnar. En áður en þar er komið, í fyrsta þriðjungi verksins, stangast viðhorf yðar á: þar komið þér með innantóm orð þar sem þér viðurkenn- ið að borgaralegur eignarréttur og misrétti hins borgaralega þjóðfélags séu óréttlæti og þér látið yður ekki nægja að afneita því sem hugsjón, heldur teljið það einnig óhæft fyrir mannkynið í framtíðinni. En strax og þér hafið komið með þessar almennu yfirlýsingar og farið að lýsa sjálfu lífinu, fólkinu, sem ræður þessu borg- aralega óréttlæti, menntamönnunum sem nota menntun sína til að við- halda þessu sem þér viöurkennið að 245
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.