Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Qupperneq 73

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Qupperneq 73
BRÉF TIL BORIS PASTERNAKS tilhneiging til að flokka sig saman er skálkaskj ól hæfileikaleysisins, það skiptir ekki máli, hvort Solovjov eða Kant eða Marx trúir því. Sannleikans leita menn ávallt einir útaf fyrir sig, og slíta sig frá öllum sem ekki elska sannleikann nógu mikið. Er nokkuð til í þessum heimi sem á skilið að því sé sýndur trúnaður? Það er harla fátt.“ Þessi orð eru á sínum stað í tengsl- um við leit Nikolaj Nikolajevitsj að guði, en strax í öðrum þriðjungi verksins sjáum við, hvernig þessi orð verða smám saman meir og meir ein- kennandi fyrir afstöðu höfundarins til fólksins og til byltingaraflanna. Og svo kemur þá byltingin. Hún kemur söguhetjum yðar alveg á óvart, því hvað mikið sem þær hafa talað um hana, þá búast þær í rauninni alls ekki við henni, og þegar hún er fram- kvæmd rekur þær í rogastanz. Þegar byltingin kemur til sögunnar hjá yður er meira að segja erfitt að greina Kerenski-byltinguna frá Októberbylt- ingunni. í skáldsögunni virðist þér skera allt við einn kamb, allt árið 1917, þá breytist allt, hið fyrra líf þessara „sannleiksleitandi einfara“ sem þér lýsið hrynur ekki í rúst í einu vetfangi, en allt heldur áfram að breytast með meiri og meiri hraða. Líf þeirra verður í æ ríkara mæli háð þeim stórkostlegu atburðum sem voru að gerast í landinu, og einmitt það að líf þeirra verður háð þessari fram- vindu fyllir þá meiri og meiri beiskju og kemur þeim til að harma það sem hefur gerzt. Það er erfitt að hugsa sér skáld- sögu, þar sem margir kaflar fjalla um árið 1917, og samt er ómögulegt að vita, hvað er hvað, Kerenskíbyltingin eða Októberbyltingin. Þetta er erfitt að hugsa sér, en í skáldsögu yðar er það einmitt svona! Það er erfitt að hugsa sér að Kerenskíbyltingin og seinna Októberbyltingin sem urðu til að skipa svo mörgu fólki í andstæðar fylkingar hafi alveg farið framhjá persónum í skáldsögu sem skrifuð er um þetta tímabil. Það er erfitt að hugsa sér að fólk sem lifði andlegu lífi og skipaði ákveðnar stöður í þjóðfélaginu hafi ekki tekið neina af- stöðu til atburða eins og valdatöku Kerenskis, atburðanna sem urðu í júlí, Kornilov-uppþotsins, Október- byltingarinnar, valdatöku ráðanna, og upplausnar stjórnlagaþingsins. Engin af persónum bókarinnar tal- ar beint um áðumefnda atburði, eða fellir skýlausa dóma um það sem þá var að gerast í landinu. Vitaskuld má segja að höfundurinn hafi einfaldlega ekki viljað nefna hlutina sínum réttu nöfnum, ekki viljað fella ákveðna dóma, hvorki sjálfur né fyrir munn persóna sinna, kannski er þessi stað- hæfing að nokkru leyti rétt, en allan sannleikann segir hún ekki. Sannleik- urinn er að okkar áliti sá, að „hinir sannleiksleitandi einfarar“ í skáldsög- 247
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.