Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Síða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Síða 75
BREF TIL BORIS PASTERNAKS hungur og kuldi, og lífið var erfitt. Þá breytist Zívago læknir, „þessi sann- leiksleitandi einfari“, í útsjónarsaman hamstrara sem reynir með öllum ráð- um að sjá sér farborða og gengur svo langt að hann gleymir því að hann er læknir, gengur svo langt að hann held- ur því leyndu, og það á sama tíma og öll þjóðin stríðir við eymd, sjúkdóma og farsóttir. „í því nýja samfélagi sem hjartað þráir og kallað hefur verið guðsríkið eru engar þjóðir, Iieldur aðeins ein- staklingar," segir Zívago læknir á ein- um stað í skáldsögunni, án beinnar skírskotunar til síns eigin lífs á árum borgarastyrjaldarinnar. En þegar fram í sækir kemur í ljós að í þessum orðum felst djúpur sannleikur um hann sjálfan. Á hinum erfiðu árum borgarastyrjaldarinnar sýnir það sig svo ekki verður um villzt, að fyrir Zívago lækni er ekki til nein þjóð, það er aðeins hann sjálfur ■— einka- hag sinn og þjáningar setur hann ofar öllu, hann er einstaklingur sem finnur sig ekki á neinn hátt bundinn þjóðar- heildinni og finnur ekki til neinnar ábyrgðartilfinningar gagnvart henni. Af öllum mannlegum verðmætum er það aðeins eitt sem Zívago læknir heldur fast við, þegar hann upplifir þessa miklu reynslutíma með þjóð sinni og þetta verðmæti er hans eigið „ég“. Allt annað fólk öðlast gildi sitt fyrst og fremst í sambandi við þetta „ég“. Þetta „ég“ og þess nánustu er allt sem máli skiptir, það eina í al- heiminum sem hefur nokkuð gildi, öll nútíðin og öll fortíðin kristallast í þessu „ég“, og ef þetta „ég“ líður undir lok, þá ferst allur heimurinn með því. Það er ekki út í hött, og í fullu sam- ræmi við hugsanir Zívagos sjálfs, þegar Larísa Fédorovna segir við hann um það leyti sem borgarastyrj- öldin stendur sem hæst: „Við erum eins og fyrstu manneskjurnar Adam og Eva sem höfðu ekkert til að skýla sér með á morgni sköpunarinnar. og nú á dómsdegi erum við jafn klæðlaus og þau og jafn heimilislaus og þau. Og síðasta hugsun okkar mun verða um allt það óviðjafnanlega stórkost- lega sem séð hefur dagsins ljós á þeim árþúsundum sem liðið hafa milli þeirra og okkar, og í minningu þess- ara horfnu dásemda öndum við og elskumst og grátum og höldum hvort í annað og þrýstum okkur fast hvort að öðru.“ Nýju blaði hefur verið flett í sögu mannkynsins — fyrir áhrif Október- byltingarinnar hafa hundruð miljóna manna um allan heim sótt fram til betra lífs í fullan áratug, en það eina sem skiptir máli, „það óviðjafnanlega ftórkostlega“ í sögu mannkynsins er á þe-sari stundu Zívago læknir og honum nátengd manneskja! Finnst yður ekki að í þessari næstum því 249
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.