Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Page 93

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Page 93
Friðlýst land í desemberbyrjun 1957 skáru íslenzkir rithöfundar og menntamenn upp nýja herör í herstöðvamálinu, gáfu út ávarp til landsmanna, gengust fyrir fjölda- fundi í Reykjavík og gáfu út blað er nefndist: Herinn burt. I ávarpi sínu hétu þeir á þjóðina að þreytast ekki í baráttunni fyrir brottför hersins og una engum málalokum öðrum en þeim: að þing og stjóm standi við heit sín og kveðji her- inn úr landi. I marzmánuði s.l. voru síðan formlega stofnuð samtök rithöfunda og menntamanna til þess að knýja á um efndir samþykktar Alþingis frá 28. marz 1956 um uppsögn herstöðvarsamningsins og fyrir því að endumýjuð verði yfirlýsing um hlutleysi landsins í hernaði. Hlutu samtökin nafnið Friðlýst land. I vor hófu forystumenn þeirra fundarhöld um landið og tóku þau upp aftur í september í haust, og finna á hverjum stað heitar undirtektir almennings. Jafn- framt gengust þeir í vor fyrir samantekt og útgáfu bæklings, einnig með nafninu Friðlýst land, þar sem sett eru fram í samþjöppuðu máli meginrök fyrir kröf- unni um brottför hersins og hlutleysi og friðlýsingu landsins. Sá bæklingur, all- mikið styttur, er tekinn upp hér á eftir með leyfi höfunda og í samráði við þá. Ilér er til meðferðar það málefni sem stendur öllum öðrum ofar: varðar ekki aðeins hagsmuni og sjálfstæði heldur sjálfa tilvem þjóðarinnar. Hér eru borin fram rök, þung og óvefengjanleg sem mönnum er skylt að leggja eynin við. Kr. E. A. 1. KAFLI í einn dag og þúsund ár „Eg hef beðiS eftir réttri stundu til að þess að hrópa viðvörunarorð mín út yjir veröldina. Eg mun leggja í hróp mitt alla þá orku, sem ég á enn eftir. Vetnissprengjan er leikjang djöfulsins.“ Það er Albert Einstein, einn mesti vísindamaður og spekingur allra tíma og réttnefndur faðir kjarnavísindanna, sem kveður þannig að orði í blaðavið- tali á 75 ára afmælisdegi sínum árið 1954. 267
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.