Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Blaðsíða 95
FRXÐLÝST LAND Nú skyldi maður œtla að að ajliðinni sprengingunni vœri hœttan liðin hjá, en því jer fjarri. Menn, sem vœru jjarstaddir á meðan á sprengingunni stœði, en kœmu á sprengistaðinn skörnmu síðar, mœttu búast við því að já í sig ban- vœnan skammt aj geislun frá geislavirkum efnum, en þetta torveldar mjög allt björgunarstarf. Þessi geislavirku efni eru að nokkru leyti mynduð fyrir áhrif nevtróna á ýms efni, en að miklu leyti er þar um að ræða efni þau, sem myndast úr brot- um úraníumkjarnans þegar hann klofnar. Þessara geislavirku efna gætir mjög mismikið eftir því hvort sprengjan springur hátt í lofti eða niðri við jörð, eða ef til vill í sjó. Ef sprengjan springur hátt í lofti berst megnið af klofnun- arefnunum með sprengjuskýinu upp í háloftin og dreifist um gufuhvolfið. Ef sprengjan springur á jörðu niðri, eða í sjó verður mikið af þessum efnum eft- ir eða fellur bráðlega til jarðar með ryki og regni. Hin geislavirku efni dreif- ast þá yfir umhverfi sprengistaðarins, einkum þeim megin sem undan vindi snýr. Þar má búast við geislavirkum efnum í líjsliœttulegu magni svo skiptir mörgum tugum kílómetra frá sprengistaðnum, en heilsuspillandi magn af efnum þessum getur borizt miklu lengra. Hér hef ég miðað við úraníum eða plútóníumsprengju af svipaðri stærð og kastað var á Japan í lok síðustu styrjaldar. Sprengjur af þessari gerð geta að- eins haft takmarkaða stærð vegna þess að efni þessi springa sjálfkrafa ef meira er sett saman af þeim en svo sem 10—20 kg. En nú hefur einnig tekizt að losa um orku atómkjarnanna á annan hátt. Yið hitastig sem skipta milljónum gráða má fá suma af léttustu atómkjörnunum til að renna saman, en við það losnar viðlíka mikil orka og við klofnun þungu kjarnanna. Hér er einkum um að ræða kjarna léttasta frumefnisins, vetnis, þó ekki þá algengustu, heldur þyngri gerðina. Ef nokkurt magn af þungu vetni er hitað upp með kjarnasprengingu nægir það til þess að kjarnar þess renna saman og mynda helíumkjarna, en við það hækkar hitastigið enn meira og sprengimálturinn margfaldast. Vetnissprengjunni eru raunverulega engin tak- mörk sett, hvað stærð snertir, þar sem hægt er að hlaða saman hversu miklu magni sem er af þungu vetni án þess að nokkur hætta sé á að það springi fyrr en einhver hluti þess hitnar upp í millj. gráða, og slíkt skeður ekki af sjálfu sér. Sprengdar haja verið vetnissprengjur sem voru um 100 sinnum sterkari en úraníumsprengjurnar, og ekkert virðist því til fyrirstöðu að hœgt sé að hafa þœr 1000 sinnum sterkari. 269
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.