Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Page 108
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
Þessi tilfærðu ummæli eru úr hinu fræga útvarpserindi Dr. Alberts
Schweitzers 29. apríl s.l.
StórblaSið New York Times flutti eftirfarandi fregn 2. febrúar, 1957:
„Fyrir undirnejnd þeirrar nejndar /ulltrúadeildar þingsins sem hejur ejtir-
lit með opinherum jramkvœmdum, gizkaði Val Petersen lojtvarnastjóri á, að
jyrirvaralaus óvinaárás mymla drepa hálja bandaríslcu þjóðina, hvort sem
Jojlvarnabyrgi vœru fyrir Jiendi eða ekki . .. Auk þess sagði hann sömu nejnd,
að fyrirætlanir stojnunar hans um brottjlutning fóJks úr borgum myndu verða
„úl í bláinn“ jajnsJcjólt og sjáJfstýrð jlugskeyti, sem Jiœgl er að skjóla milli
meginlanda, bœtast við vopnabúnað þjóðanna. „J>egar allt kemur til aUs,“
sagði. hann, „er eJclci um það að rœða að nolckur þjóð geti verið undir vetnis-
styrjöld búin.“
Á þeim 16 mánuSum, sem liðnir eru síðan bandaríski loftvarnastjórinn lét
þetta álit sitt í ljós, hefur flugskeytatæknin sem kunnugt er tekið það stökk,
sem hann gerði ráð fyrir, og stórkostlegra þó en nokkurn óraði fyrir á svo
skömmum tíma.
Það var einnig fyrir tilkomu hinna nýju eldflauga og spútnika, sem land-
varnaráðherra Bretlands, Duncan Sandys, lýsti yfir í ræðu í ágúst 1957, að
enska herstjórnin hefði breytt öllum áætlunum sínum vegna nýrra og knýj-
andi viShorfa:
„Við höjum sýnt mikla dirjsku og áJcveðið að reyna ekki að gera það sem
ójramJcvœmanlegt er. Við áJtváðum að reyna ekJcitil að verja landið allt, held-
ur einungis sprengjujlugvélastöðvarnar.“
LandavarnamálaráSherrann skýrði þessi viðhorf ýtarlega á ferð sem liann
fór þetta haust til ýmissa bækistöðva Breta í Asíulöndum. Í ræðu sem hann
flutti í Singapore lýsti hann þannig yfir, að engin ráS væru til að verja þá
borg fremur en England sjálft fyrir eldflaugum og kjarnorkusprengjum í
hugsanlegu stríði, og vegna þessarar staðreyndar liejði enska herstjórnin
breytt öllum áætlunum sínum og miðað þœr eingöngu við að geta svarað árás
með ta/arlausri hejndarárás á þá staði, er óvininum vœru mikilvœgastir. Fram-
vegis stoðaði ekki að reyna að verja annað en það eitt, sem hefndarmátturinn
byggðist á.
Hernaðartæknin beinist með öðrum orðum eingöngu aS sókninni. — Not
herstöðvanna eru framvegis þau ein að skjóta þaðan eldflaugum og kjarn-
orkuskeytum á óvininn, hver sem hann er, og óvinurinn hlyti í stríði að leggja
kapp á það eitt að eyðileggja þessar stöðvar.
282