Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 109
FRIÐLÝST LAND
í hvítbók hrezku stjórnarinnar 1957 er heldur engin dul dregin á það, að
vörnum verði ekki við komið í kjarnorkustríði. Þar segir orðrétt:
„Viðurkenna verður hreinskilnislega, að eins og nú standa sakir getur ekki
verið um að rœða að veita landsmönnum hér neina vörn gegn ajleiðingum
kjarnorkuárásar.“
Þegar vitneskja barst uin nýja eldflaug, sem sovétherinn hefði fengið í
hendur, lét einn af talsmönnum bandaríska flotans svo ummælt í Washington,
8. október í fyrra, að j)að vopn hefði stórlega dregið úr gildi herstöðva Banda-
ríkjanna í öðrum löndum. Hann sagði, að með jressu kúluhrautarskeyti vœri
liœgt að senda kjarnorkusprengjur á allar lierstöðvar Bandaríkjanna sem væ.ru
í um 2.500 lcm jjarlægð jrá jlugstöðvum Sovétríkjanna.
Síðan var þess örskammt að bíða að hafin væri öld geimferðanna og heim-
urinn fengi vitneskju um þær kraftmiklu eldflaugar, sem slöngvuðu fyrsta
gervitunglinu út í geiminn. Þar með var tekið af skarið um það, að tortíming-
arvopnum er ekki hindrun að fjarlægðum framar. Sú vörn er endanlega úr
sögunni.
„Segulstál, sem draga að sér árás"
Bandaríkin hafa um 150 herstöðvar utan landamæra sinna. Á jieirra máli
heita þær varnarstöðvar. Þœr eru, svo að notuð séu orð Hansons W. Bald-
Wins, „segulstál, sem draga að sér árás óvinarins og dreija henni.“ — „Því að
víst er um J)að,“ segir lierjrœðingurinn til skýringar, „að óvinur, sem ekki
J)yrjti að skipta sér neitt aj skotmörkum í öðrum löndum, gæti beint stórum
öjlugri árás að okkur.“
Lítið nú á litla Islandskortið hér á næstu síðu. Á suðvesturhorni lands-
ins er eitt slíkt segulstál, herstöðin í Keflavík, einn stærsti herflugvöllur í
heimi.
Og lítið á skuggann á kortinu. Jú — það er rétt: Þetta er vísifingur hel-
sprengjunnar, skugginn af verndinni sem íslenzku jijóðinni er búin með
Atlantshafsbandalagsherstöðinni í Keflavík.
Hið kunna danska tímarit Fremtiden, sem helztu sérfræðingar Dana um
utanríkismál standa að, birti í aprílheftinu 1955 uppdrátt af Danmörku og
Svíjijóð, þar sem sýnt er hættusvæði af völdum vetnissprengju, sem sprengd
yrði yfir Kaupmannahöfn. í suðvestanátt næði svæðið yfir þvera Svíjijóð
langleiðina til Gotlands, en í suðaustanátt yfir þvert Jótland út á Norðursjó.
283