Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 109

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 109
FRIÐLÝST LAND í hvítbók hrezku stjórnarinnar 1957 er heldur engin dul dregin á það, að vörnum verði ekki við komið í kjarnorkustríði. Þar segir orðrétt: „Viðurkenna verður hreinskilnislega, að eins og nú standa sakir getur ekki verið um að rœða að veita landsmönnum hér neina vörn gegn ajleiðingum kjarnorkuárásar.“ Þegar vitneskja barst uin nýja eldflaug, sem sovétherinn hefði fengið í hendur, lét einn af talsmönnum bandaríska flotans svo ummælt í Washington, 8. október í fyrra, að j)að vopn hefði stórlega dregið úr gildi herstöðva Banda- ríkjanna í öðrum löndum. Hann sagði, að með jressu kúluhrautarskeyti vœri liœgt að senda kjarnorkusprengjur á allar lierstöðvar Bandaríkjanna sem væ.ru í um 2.500 lcm jjarlægð jrá jlugstöðvum Sovétríkjanna. Síðan var þess örskammt að bíða að hafin væri öld geimferðanna og heim- urinn fengi vitneskju um þær kraftmiklu eldflaugar, sem slöngvuðu fyrsta gervitunglinu út í geiminn. Þar með var tekið af skarið um það, að tortíming- arvopnum er ekki hindrun að fjarlægðum framar. Sú vörn er endanlega úr sögunni. „Segulstál, sem draga að sér árás" Bandaríkin hafa um 150 herstöðvar utan landamæra sinna. Á jieirra máli heita þær varnarstöðvar. Þœr eru, svo að notuð séu orð Hansons W. Bald- Wins, „segulstál, sem draga að sér árás óvinarins og dreija henni.“ — „Því að víst er um J)að,“ segir lierjrœðingurinn til skýringar, „að óvinur, sem ekki J)yrjti að skipta sér neitt aj skotmörkum í öðrum löndum, gæti beint stórum öjlugri árás að okkur.“ Lítið nú á litla Islandskortið hér á næstu síðu. Á suðvesturhorni lands- ins er eitt slíkt segulstál, herstöðin í Keflavík, einn stærsti herflugvöllur í heimi. Og lítið á skuggann á kortinu. Jú — það er rétt: Þetta er vísifingur hel- sprengjunnar, skugginn af verndinni sem íslenzku jijóðinni er búin með Atlantshafsbandalagsherstöðinni í Keflavík. Hið kunna danska tímarit Fremtiden, sem helztu sérfræðingar Dana um utanríkismál standa að, birti í aprílheftinu 1955 uppdrátt af Danmörku og Svíjijóð, þar sem sýnt er hættusvæði af völdum vetnissprengju, sem sprengd yrði yfir Kaupmannahöfn. í suðvestanátt næði svæðið yfir þvera Svíjijóð langleiðina til Gotlands, en í suðaustanátt yfir þvert Jótland út á Norðursjó. 283
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.