Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 115

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 115
FRIÐLÝST LAND valdi stendur til að bjarga lífi þjóðarinnar, ef svo hörmulega skyldi til takast, að styrjöld skylli á, heldur vœrum vér meS því beinlínis að stuSla aS því aS korna í veg jyrir styrjöld. Skilningur á því fer nú vaxandi um lieim allan, að vígbúnaður, herstöðvar og hernaðarbandalög geti ekki orði til annars en auka á stríðshættuna, og að vonin um jrið í heiminum sé öllu jremur lengd atjylgi hlutlausra þjóða, að þær beiti áhrifum sinum til að knýja fram, að kjarnorku- tilraunum og kjarnorkusprengjuflugi verði hætt, almennri afvopnun komið til leiðar, hernaðarhandalög lögð niður og hvers konar liðssveitir allra her- velda kvaddar brott úr annarra þjóða löndum. Það væri lengi hægt að telja staðreyndir þessu til staðfestingar. Mikill meirihluti í ríkjum Atlantsbandalagsins er hlutleysi fylgjandi Fylgi hlutleysisstefnunnar kemur til dæmis mjög greinilega fram í skoðana- könnun, sem fram fór seint á fyrra ári í tíu Evrópulöndum og auk þess Brasi- líu og Astralíu. Spurt var um það, hverja afstöðu menn vildu taka, ef til stríðs skyldi koma milli Bandaríkjanna og Ráðstjórnarríkjanna. Eins og myndin hér t. h. ber með sér, er hlutleysisstefnan í meirihluta nema í tveim þessara landa, Ástralíu og Hollandi, og víðast hvar er þessi meirihluti mjög mikill. Jafnvel í Atlantsbandalagslöndum eins og Danmörku, Noregi og Belgíu eru hlutleysissinnar í miklum meirihluta (63—74 af hundraði) og meira að segja í öðru höfuðvígi Atlantsbandalagsins, Bretlandi, myndu 54 af hundraði kjósa að sitja hjá og 5 af hundraði auk þess vera á báðum áttum, þó að hitt höfuðvígi bandalagsins, Bandaríkin, ætti í styrjöld við erkióvininn. 94% Svía fylgir hlutleysisstefnunni Sérstaka athygli vekur það, að í Svíþjóð, þar sem hlutleysi er viðurkeníid stjórnarstefna, eru 94 af hundraði fylgjandi hlutleysi í styrjaldarátökum, er upp kynnu að koma milli stórveldanna, og 3 af hundraði á báðum áttum. Að- eins 3 af hundraði þar í landi myndu kjósa að taka þátt í styrjöldinni. Skyldi ekki þessi afstaða Svía vera oss lærdómsríkari en „röksemdir“ þeirra manna, sem vilja telja oss trú um, að hlutleysi sé ekki framar hugsanlegt? Andstæðingar íslenzkrar hlutleysisstefnu svara því til, að Svíum dugi að vera hlutlausir, því að þeir hafi öflugan her og séu þess umkomnir að verja hendur sínar. Skyldi það nú vera svo víst? TIMAHIT MALS OG MENNINGAU 289 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.