Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 118

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 118
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAK mönnum herstöðvastefnu og hernaðarsamtaka, aS hlutleysisstefnan sé úrelt og óraunhæf og eigi sér enga stoð í veruleika vorra daga. En þeir menn, sein þetta staðhæfa, virðast ekki sjálfir standa sérlega fösturn fótum í veruleika samtíðar sinnar. Sannleikurinn er sá, að hlutleysisstefnan er sú griuidvallar- staðreynd vorra tíma, sem vonin um afvopnun og frið með þjóðum hvílir á jlestu öðru fremur. Þetta er líka ótvíræð skoðun margra hinna merkustu og ábyrgustu stjórnmálamanna í heiminum, svo og fjölmargra sérfræðinga um alþjóðamál, vísindamanna, hugsuða og heimspekinga. Til dæmis um það má minna á, að hinn mikilsvirti forsætisráðherra Ind- lands, Javaharlal NehrÚ, hefur æ ofan í æ hamrað á því, að hlutleysi og af- nám herstöðva og herbandalaga væri leiðin til friðar með þjóðunum. Hlutleysi í átökum stórvelda er grundvöllur sænskrar utanríkisstefnu, sagði utanríkismálaráðherra Svía, Osten UndÉn, á fundi með fréttamönnum á Hótel Borg í júlí í fyrra, er hann var hér staddur í föruneyti Svíakonungs. Það er skoðun vor, að hernaðarbandalög auki hættu á árekstrum milli ríkja, sagði hann. Undén sagði, að hlutleysisstefnunni ykist sífellt fylgi í Svíþjóð, og hefði varla komið fram teljandi gagnrýni á henni þar í landi upp á síðkastið. Hin viðurkennda hlutleysisstefna Finnlands tryggir bæði öryggi finnsku þjóðarinnar og stuðlar að friði og góðu samstarfi allra þjóða í Evrópu, sagði Kekkonen Finnlandsforseti í ræðu, sem hann flutti í maímánuði í fyrra í til- efni hálfrar aldar afmælis finnska ríkisþingsins. Öruggasta leiðin til að afstýra styrjöld er, að riki um miðbik Evrópu og fyrir hotni Miðjarðarhafs myndi hlutlaus belti, sagði brezki Verkamanna- flokksleiðtoginn Bevan við fréttamenn, er hann kom í heimsókn til Póllands fyrir nokkru. Jafnvel í sjálfu forysturíki Atlantsbandalagsins, Bandaríkjunum, eru stjórn- málamenn og aðrir, sein láta alþjóðamál til sín taka, að velta fyrir sér gildi hlutleysisstefnunnar sem leiðar út úr ógöngum vígbúnaðaræðisins og styrj- aldaróttans. Einn af helztu leiðtogum repúblikana á þingi Bandaríkjanna, William Knowland, lagði til í fyrra, að gerður yrði samningur þess efnis, að Ráð- stjórnarríkin færu burt með her sinn úr Ungverjalandi gegn því, að Noregur færi úr Atlantsbandalaginu og bæði ríkin gerðust hlutlaus í átökum stórveld- anna. Ef slíkir samningar tækjust, mætti reyna að semja á sama hátt um Pól- land og Grikkland. Hinum víðkunna bandaríska sérfræðingi um alþjóðamál, Walter Lii’P- MANN, fórust svo orð þegar fyrir tveim árum, að hlutleysisstefnan vœri aftur 292
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.