Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 124

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 124
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR til afnota í 99 ár. Gegn þessu risu alþýðusamtökin í landinu, verkalýðsfélögin fyrst og fremst, en forustumenn flestir vildu þjónkast herveldinu. Sovétríkin liöfðu gerzt bandamenn Breta og Bandaríkjamanna í styrjöld- inni og barizt við Þjóðverja í landi sínu, fórnað fleiri mannsiífum og verð- mætum en dæmi voru til áður í nokkurri styrjöld, og að lokum veitt nazism- anum rothöggið og sigrað Þjóðverja við hlið Bandaríkjamanna og Breta. Eftir stríðið var það blásið upp, að Sovétríkin væru hættulegasti hernaðar- máttur veraldar og hefðu í hyggju að ráðast með eldi og eimyrju á lönd og jjjóðir, þar á meðal á ísland. Þessi áróður hreif svo heiftarlega, að íslenzk stjórnarvöld hvörfluðu algjör- lega frá yfirlýsingunni frá 1918, og gerðu samning við Bandaríkjamenn um framhaldandi hersetu í landinu. Það var Keflavíkursamningurinn 1946. Árið 1949 kórónuðu íslenzkir forráðamenn verk sitt og gengu í hernaðar- bandalag, svo sem frægt er orðið, Norður-Atlantshafsbandalagið. Árið 1951 var þó gengið feti lengra. Þá samþykkti Alþingi að „gera samn- ing við Atlantshafsbandalagið um varnir Iandsins“, og þar með að Banda- ríkjamönnum yrði leyfð hér Jiví nær ótakmörkuð herseta og aðstaða til að hreiðra um sig með vígvélum í landinu. Þannig hlulleysi samþykktu alþingismenn árið 1951, og var þá flestu öfugt snúið frá sjálfstæðisbaráttu feðranna og heitum jieirra til barna framtíðar- innar. Samkvæmt frásögn Morgunblaðsins stóðu 43 alþingismenn að samjiykkt- inni: 19 Sjálfstæðismenn, 17 Framsóknarmenn og 7 Alþýðuflokksmenn. „Að- eins kommúnistaþingmennirnir 9 eru andvígir raunhæfum ráðstöfunum til verndar öryggi og sjálfstæði landsins,“ sagði blaðið. Upp frá þessu voru allir þeir, sem héldu fram rétti Islands í anda fullveldis- yfirlýsingarinnar frá 1918 stimplaðir kommúnistar og vargar í véum. Þó hófst alda gegn hersetunni og hefur sú andstaða ekki fallið niður síðan. Margskonar fjöldasamtök, fjölmargir einstaklingar og tveir pólitískir flokkar hafa barizt gegn þátttöku Islands í hernaðarsamtökum. Loks var svo komið, að meiri hluti Aljiingis fann þunga þjóðarinnar í þessum efnum og samþykkti hinn 28. marz 1956 að segja upp herstöðvasamningnum við Bandaríkin. Að jiessari samjiykkt stóðu Framsóknarflokkurinn, Sósíalistaflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn. 298
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.