Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Síða 127

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Síða 127
FRIÐLÝST LAND yrði birt fyrir nóvemberlok og þegar yrði sett nefnd, skipuð fulltrúum allra stjórnarflokkanna til samninga við Bandaríkin. Kjarninn í svari Framsóknarflokksins er þessi: „Því miður er alls ekki hægt að sjá, að horfur í alþjóðamálum hafi tekið slíkum stakkaskiptum til hóta eftir þá atburði, sem gerðust í fyrra haust, að telja megi þær hliSstæðar því, sem þær voru í marzmánuði 1956.“ En Alþýðuflokkurinn segir: „Það er skoðun Alþýðuflokksins, að það sé ekki samrýmanlegt öryggi Is- lands, að taka nú upp viðræður um endurskoðun varnarsamningsins með brottför varnarliðsins að takmarki.“ Síðan hefur ekkert frekar heyrzt frá ríkisstjórn íslands um þetta mál. Bréí Bulganins forsætisróðherra Sovétríkjanna til Hermanns Jónassonar forsætisráðherra í desember 1957 og í janúar 1958 skrifaði Búlganin Hermanni Jónassyni tvö bréf. I seinna bréfinu kemur fram tilboð Sovétstjórnarinnar um að ábyrgjast hlutleysi Islands, og segir þar svo um það efni: „Með því að ríkisstjórn Sovétríkjanna er það mjög í mun að ejla jriðinn í Norður-Evrópu, myndi liún vera reiðubúin til þess að styðja tillögur, er fram kynnu að vera bornar í því skyni að ábyrgjast öryggi Islands, til dæmis í jormi tryggðs hlutleysis þess, jmr sem einkum vœri gert ráð jyrir Jmí að á landinu yrðu engar erlendar herslöðvar, heldur elcki jlugbækistöðvar.“ Þessu tilboði vísaði Hermann Jónasson á bug með skírskotun til stöðu íslands í Atlantshafsbandalaginu og þess ótrygga ástands, sem nú ríkti í alþjóðamálum. Um tilboð Búlganins sagði Morgunblaðið hinsvegar svo í forustugrein: „íslendingar verða eins og aðrir að fylgjast með öllum veðrabrigðum í heiminum. Af reynslunni er rétt að læra, en gamlir fordómar mega ekki verða niönnum fjötur um fót. Sjálfsagt er að íslenzk stjórnarvöld verða af fullri alúð að kynna sér og meta tilboð Sovétstjórnarinnar um ábyrgð á öryggi íslands.“ Ávarp til íslenzku þjóðarinnar I desember s.l. var sent út svohljóðandi ávarp til landsmanna: „Eins og alþjóð er kunnugt samþykkti Alþingi íslendinga hinn 28. marz 1956 ályktun um að endurskoðun herstöðvasamningsins frá 5. maí 1951 skyldi 301
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.