Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 129

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Side 129
FKIÐLÝSING ÍSLANDS úr Vör, Gunnar M. Magnúss, Jónas Arnason, Einar Bragi, Drífa ViSar, Karolína Einarsdóttir og Björn Þorsteinsson. Þessi samtök efndu til fundar í Reykjavík. Var þar samþykkt eftirfarandi ályktun: „Almennur Juudur, haldinn í Gamla híói sunnudagiiin 30. marz 1958, aÖ tillilutan rithöjunda og með aðild Fulllrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reyhja- vík, krejst þess, að ríkisstjórn Islands standi við samþykkt Alþingis jrá 28. marz 1956 um uppsögn herstöðvasamnúigsins við Bandaríki Norður-Ameríku. Fundurinn hrýnir jrað fyrir þjóðinni, að vonin um afvopnun herveldanna og jrið með þjóðum er framar öllu bundin atjylgi hlutlausra ríkja, sem laka málamiðlunarafstöðu gagnvart stórveldunum, og láta eklci ánetjast hernaðar- lcerjum þeirra. Þess vegna skorar jundurinn á þjóðina að jylkja sér um þá stefnu, er verið hejur henni lil mestrar sæmdar um áralugi: yjirlýst œvarandi hlutleysi íslands í hernaðarátökum. Fundurinn heitir á hverskonar jélagasamtök að hefja þessar kröjur og hvet- ur listamenn, vísindamenn, kennara, háskólastúdenta og aðra hópa manna, sem svipaða samstöðu eiga, til að hindast samtökum að dœmi rithöjunda um l>essi höjuðmál og hejja þau í vitund manna yjir dœgurþras og skoðana- ágreining um önnur ejni. Sérstaklega hrýnir jundurinn jyrir œsku landsins að jylkja sér einhuga um þá stejnu, að Island verði um aldur og œvi jriðlýsl land.“ „Island, svo langt frá oss ..." Samþykkt Alþingis 28. marz 1956 var staðfesting á meirihlutavilja þjóðar- innar sjálfrar. Sá vilji stendur enn að baki þeirri fundarsamþykkt, sem hér var frá greint. Og þær milljónir manna af öðru þjóðerni, sem fögnuðu sam- þykkt Alþingis íslendinga, þegar hún varð efni heimsfrétta árið 1956, þær skuldbundu oss þá þegar að sínu leyti til að fylgja þessari viljayfirlýsingu fram og gera hana ekki að ómarksorðum. Rödd úr þeim hópi skal hér hafa síðasta orðið. Hún barst hingað sunnan frá Súdan í Miðafríku, nokkur orð úr grein, sem birtist í blaðinu E1 Saraha í höfuðborginni Khartoum. Þar var getið um legu Islands, stærð og fjölda íbúanna, en síðan skýrt frá samþykkt Alþingis um endurskoðun bernámssanmingsins og brottflutning bandaríska hersins, og birtar hugleiðingar blaðsins í því sambandi. Niðurlagsorðin voru þessi: „ísland, svo langt frá oss, tendrar von hjá alþýðu heimsins í haráttu jyrir jriði og gejur alþýðu okkar djörjung og vissu ...“ 303
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.