Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Síða 131

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1958, Síða 131
FRIÐLÝST LAND hafa þess vegna verið miklar og verulegur hluti gjaldeyristekna landsins síð- ustu árin, eins og sýnt er í töflu II. Arið 1953 voru gjaldeyristekjurnar af her- vinnunni um 18.5% gjaldeyristekna landsins. Síðan hafa þær farið hlutfalls- lega minnkandi, unz þær námu 7.4% gjaldeyristeknanna 1957. Þar sem hlut- fall gjaldeyristekna og þjóðartekna er allstöðugt, er greinilegt, að hervinnan hefur aukið þjóðartekjurnar og örvað viðskiptalífið. Með örvun viðskipla og vexti þjóðartekna er þó ekki sögð öll saga efnahags- legra áhrifa hervinnunnar. Ráðning innlends fólks til hersins hefur líka haft aðrar og verri afleiðingar. Vegna mikillar eftirspurnar eftir vinnuafli hefur fólk hvaðanæva af landinu flykkzt til Suðvesturlands. Fólksfjölgun í Reykjavík og nálægum bæjum hefur þess vegna orðið ör, en hlutfallsleg fólks- fækkun, að minnsta kosti, í öðrum landshlutum. Ennfremur hefur fólk flutzt úr öðrum atvinnugreinum yfir í hervinnuna eða ýmiss konar þjónustustörf og viðskipti, sem blómgazt hafa í skjóli liennar. En þeir tveir atvinnuvegir, sem þjóðarhúið er grundvallað á, sjávarútvegur og landbúnaður, hafa ekki getað ráðið til sín innanlands það starfsfólk, sem þeir hafa þurft á að halda. Til landsins hefur þess vegna orðið að flytja fjölda erlends fólks, eða um tvö þús- und. Því hefur orðið að greiða laun í erlendum gjaldeyri og það hefur keypt erlendar vörur hérlendis. Gjaldeyrislegur ávinningur hervinnunnar hefur þess vegna orðið minni en virðist við fyrstu sýn. Tilflutningur fólks í landinu og örvun viðskiptalífsins hefur leitt til þess, að landsmenn hafa fest fé sitt á öðrum sviðum en ella hefði orðið. Jafnframt þessu hefur neyzlufjárfesting aukizt á kostnað framleiðslufjárfestingar. Og þeir árgangar, sem komið hafa á vinnumarkaðinn undanfarið, hafa leitað minna en áður var yfir í sjávarútveg. Allar horfur eru þess vegna á, að staðsetning fólksins í landinu og skipting vinnandi manna niður á atvinnu- greinar sé orðin önnur að talsvert miklu leyti en þjóðarbúið mun krefjast, þeg- ar hervinnunni lýkur. Við efnahagslega örðugleika verður þess vegna að etja, nema vel verði í haginn búið, og því meiri því lengur sem hervinnan stendur. Efnahagslegum áhrifum hersetunnar á þjóðarbúið verður þess vegna líkt við verkanir eiturlyfs: Þær örva um stund, en vaxandi skammta þarf til að áhrifin dvíni ekki. Neytandinn verður æ meiri sjúklingur og á sér ekki við- reisnar von, nema tekið sé fyrir neyzlu eiturlyfsins. TÍMARIT MÁLS OO MENNINCAR 305 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.