Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Qupperneq 66

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Qupperneq 66
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hafa menn skeylt útlendum og ótæk- um endingum aftan við karlanöfnin. Stúlkur hafa verið skírðar Bjarnínur, Björnasínur og Björnínur og öðrum hræöilegum nöfnum. Utbreiðsla kvenmannsnafna, sem enda á -ína, er eitthvert hryggilegasta dæmi um slævSa málkennd íslendinga á síSari öldum. Eftirtalin dæmi um kven- mannsnöfn, sem eru samstofna karla- nöfnum, gætu oröiö fólki leiSarvísir um nafngiftir. Rétt er, aö stúlka sé látin heita eftir Bergi og kölluS Björg, en Bergína er ótækt nafn. Eftir Þorkeli heitir mær Þorkatla, en hvorki Þorkelsína né Þorkelína; eftir Þorleifi heitir Þorleij, en ekki Þorleif- ína. Stundum hafa kvennanöfn veriS dregin af karlanöfnum á þann veg, aö endingunni -íöa hefur veriö skeytt aftan viS. Þannig er til ónefniö Odd- íöa, en réttara heföi veriS og fremur aS venjum íslenzkrar tungu aö nota nafniö Odda, samanber þaS, sem sagt var um nafniö Þórodda hér aö framan. Þegar piltar hafa veriö látnir heita í höfuöiS á konum, hefur stundum veriS gripiö til þess óyndisúrræöis aö hnýta endingunum -ínus og -íus aftan viS nafn konunnar. Svo eru mynduS nöfnin Sesselíus af Sesselja og Katarínus af Katrín. Slík nöfn eiga engan rétt á sér. í rauninni eiga menn öröugt meS aS skilja, aö ekki er hægt aö mynda kvennanöfn eftir öllum karlanöfnum, né karlanöfn eft- ir öllum kvennanöfnum. Þetta á þó sérstaklega viö um þau nöfn, sem eru ekki af norrænum stofni. 8 A síöustu áratugum hefur rnjög tekiS aö gæta nafna, sem eru útlendar afbakanir á íslenzkum eöa norrænum nöfnum. Eftirfarandi dæini gefa dá- góöa hugmynd um, hvaö ég á viö. Nú eru drengir skíröir FriSbert, Her- vald, Hólm, Hólmfred, Thorvald og Thorberg, þótt hvert mannsbarn viti, aö íslenzkar myndir þessara nafna séu FriSbjarlur, Hervaldur, Hólmur, HólmfreSur, Þorvaldur og Þorberg- ur. Slíkar afmyndanir hljóta allir aS fordæma. Afbakanir þessar eru stundum harla langsóttar. Nú tíökast hér þrjú nöfn, sem borizt hafa hingaö eftir dönskum leiöum austan úr Rússlandi. Nöfn þessi eru Rúrik, sem er gerzk af- bökun norræna nafnsins Hrœrekur, Olga, sem er rússneska mynd nafnsins Helga (Rússar eiga víst erfitt meS aS bera fram h og sleppa því oft), og Nikolaj, sem er Nikulás aö íslenzkri venju. Og enn mætti bæta viS fjóröa nafninu: Sonja er rússneskt gælunafn á Sojjíu. NafnaauSur vor er sannar- lega of mikill og góSur til þess, aö vér þurfum aö seilast eftir dönskum tökunöfnum úr rússnesku, og ekki sízt þar sem hér er um aS ræSa nöfn, 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.