Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Qupperneq 85

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Qupperneq 85
SIGURÐUR .IÓNSSON FRÁ BRÚN Ljóðbönd og stemmur LJÓðbönd mætti nefna einu nafni þau auðkenni sem bundið mál hefur umfram lausa ræðu, en um það efni skal hér rætt auk þess, sem drep- ið mun verða ó eina aðferð til flutn- ings sumra kvæða. Þar má að vísu um ýmislegt deila, því ekki er hægt að heimta, að allir hafi sama smekk né viti hið sama um umræðuefni sitt, hvort sem þessu nafni nefnist eða öðru, flesta skortir nokkuð á fyllstu þekkingu, hvað sem reyna skal, veit þá einn þetta en annar hitt og enginn sumt, en fremur mætti vænta aukinn- ar fræðslu ef um er rætt heldur en ef hver og einn bítur sig fastan í eina skoðun að öðrum órannsökuðum. Það er alkunna að jafnvel hinum hezt menntu og beztu skáldum hefur stundum skemmtilega missýnzt um verkefni skálda og verklag svo sem sjá má á ólíkum viðhorfum Jónasar Hallgrímssonar og Einars Benedikts- sonar að því er snertir rímur, sem annar fordæmdi, en hinn orti sjálfur. En þar sem slíkum mönnum ber ekki saman verður ekki talið að fallinn sé fullnaðarúrskurður og sýnist þá dóm- urinn híða yngri manna. Er það nokk- ur uppörvun til tilraunar við dóm- störf þau að reynslan sannar að dóm- greind almennings hefur orðið drjúg- góð sía og ljóðvit og skáldhugir hafa náð þroska á ólíklegum stöðum. bannig er Hómer talinn að hafa ver- ið blindur og var vissulega vaxinn upp úr lítt lærðu umhverfi og Egill Skallagrímsson sennilega ólæs og úr engu frjósamlegra menningarsvæði sprottinn, en samt kunnu þeir báðir svo að haga orðum sínum og byggja upp atburðalýsingar að áhrifum mátti valda á eigin tíma og upp eftir öldum. Má það furðanlegt kalla að Agli skyldi takast að fá hirðmenn Ei- ríks og Gunnhildar til að læra og geyma þessa reyndar einstöku skáld- skaparleysu sem Höfuðlausn er að leystum ljóðböndum. Helzt verður það skýrt með því að hann hafi átt ráð á túlkunarbrögðum alveg óvenju- legs máttar, nema bragarhátturinn valdi þeim töfrum, en slík túlkunar- hrögð virðast engin hugsanleg nema einhvers konar söngur eða kveðandi: söngur í Jijónustu orðsins en ekki í 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.