Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Síða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Síða 100
TIMARIT MALS OG MENNINGAR manns, en liitl virðist ofsagt að „málfar I’orvarðar I’órarinssonar og Njáluhöfundar sé sem steypt í sama mót“. Samanburðar- grundvöllurinn er of lítill ]tar sem bréfs- kaflarnir eru, og ganga jiarf úr skugga um hvort ekki eru til fleiri bréf eða skjöl frá þessum tímum sem sýni álíka mikinn svip með stíl Njálu. Um ræðustúfana er þess fyrst að geta að þeir eru verk Þorgils sögu höfundar sem ntun hafa hlýtt sjálfur á fyrri ræðuna (ef rétt er til getið um söguhöf- und), en hefur ekki getað heyrt þá seinni, -— og Þorgils saga er að Ifkindum samin mörgum ánint eftir atburðina. I>að má vel vera rétt að höfundur Þorgils sögu hafi ver- ið „óvenjulegur snillingur á sviði málfars- stælinganna", en í raun og vertt sannar hinn ótvíræði skyldleiki ýmissa málsgreina í Njálu og í ræðustúfum Þorvarðs í Þorgils sögtt ekki annað en það að Njáluhöfundur, — hver sem hann var —, hefur líkt eftir sjálfri Þorgils sögu jafnframt því sem ltann notfærði sér efnisatriði í henni. Meðal hinna sérkennilegtt orðatiltækja sem B. G. tilfærir er „engi klektunarmaðr" (Njála), „engi klekkingarmaðr“ (úr seinni ræðu Þorvarðs í Þorgils s.), og ltann bætir við að orðið „klektunarmaSr“ muni hvergi koma fyrir annars staðar en hér og í Eyr- byggja sögu. Því er undarlegt að hann skyldi ekki veita athygli að á þessum stað Eyrbyggjtt ertt fleiri hlutir furSttlíkir Þor- gils sögtt (og Njáltt). Att er við orð Snorra goða þegar ltann afræður að fara að Birni Breiðvíkingakappa: „Hér mtinum vér ríða af heiðinni ofan at Kambi. Vil ek yðr þat kunnigt gera, at ek vil hafa tilfarar við Björn ok taka hann af lífi, ef færi gefr ... (minnir síðan á aðförina að Gttnnari á Illíðarenda, er hann var af lífi tekinn, og heldttr áfram). Nú með því, at Björn sé úti, sem nú er ván, með því at þerridagr er góðr, þá ætla ek þér, Már frændi, al sæla áverkum við Björn, ok sé þú svá fyrir, at hann er engi klektunarmaðr, ok er því fangs ván at frekttm úlfi, er ltann er, ef hann fær eigi þann áverka í fyrstunni, er honum vinnisk skjótt til bana“ (ÍF IV 132 —133, Vatnshyrnutexti; í Wolfenbuttelbók eru ttpphafsorð Snorra öðrttvísi og ólíkari. en að öðru leyti vottar aðeins fyrir líkara orðalagi: „ef færi gæfi á“ og „Björn er engi klektunarmaðr", Manuscripta Islandica III, fol. 16 r). Ég vil ekki lengja þetta mál með því að taka upp seinni ræSu Þorvarðs, en þeir sem ttnt ltirða, geta flett henni upp á 295.—296. bls. í bók Barða eða þá í Sturlungu sjálfri, en flestum mun auðsætt að svipttrinn með orSum Snorra getur ekki verið tilviljun, attk þeirra hluta sem ertt skyldir, þótt orða- lag sé annað, svo sem það að báðir leggja áherzlu á að manninn verði að drepa fljótt og vandlega. Þótt mikill ágreiningttr sé ttm aldur Eyr- byggju, mun enginn efa að hún sé eldri en Þorgils saga skarða og berast hér því btind- in að höfundi Þorgils sögti, — að hann ltafi sótt í Eyrbyggju fyrirmynd seinni ræðttnn- ar sem hann leggur í mttnn Þorvarði Þór- arinssyni og er þá auðséð livað á henni er að græða um raunverulegt orðfæri þess manns. Þrátt fyrir það sem hér hefur verið sett út á röksemdafærsltt höfundar, eru heildar- áhrifin að loknum lestri þau að líkurnar fyrir því að Barði heitinn hafi haft rétt fyrir sér séu ekki aðeins mikltt fleiri, heldtir og yfirleitt þungvægari en þær mútbárur sem hreyft hefur verið opinberlega fram að þessu, — enda hafa þær verið mótaðar af sagnfræðilegu sjónarmiði og skilnings- skorti á tilgangi og vinntibrögðum lista- mannsins, höfundar Njálu. Bjarni Einarsson, 90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.