Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Side 17

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Side 17
OPIN LEIÐ? álíta krossfestinguna að öðrum þræði pólitíska? Enn sé ég hilla undir leikhúsið. Ég get vel skrifað undir þau ummæli Maxwells Andersons að leikhúsið sé kirkja án guðs.1 En orð þess má aldrei verða útþynnt einsog orð guðs- mannanna. Það verður að muna eftir demóninum. Það þarf að vera hróð- urlega óhlífið einsog skáldið er við sig sjálft. Hr. Antonetti, sem ég nam hjá í Parísarborg, Ieikari og leikstjóri að atvinnu, nemandi Dullins, áleit að leikstjóri þyrfti í fyrsta Iagi að vera leikari. Um þessar mundir sýndi Ieik- flokkur Brechts leikrit hans Mutter Courage í leikhúsi Söru Bernhardt á vegum Þjóðaleikhússins. Hr. Anton- etti taldi þessa sýningu bera af öðru sem hann hafði séð. En Brecht var ekki leikari. Hr. Antonetti virtist ekki koma auga á þessa mótsögn. Ég held að leikstjóranum sé nauð- synlegra að hafa persónulegt skyn, að búa, með öðrum orðum, eitthvað í brjósti, en að vera leikari. Honum kemur áreiðanlega vel að hafa fundið til í stormum sinnar tíðar. Að þekkja leikhús er að hafa það í sjálfum sér. Á það má líka benda að leikarar eru oft íhaldssamir í leikhúsefnum. Þeir virðast nokkuð oft leita gömlu hlutverkanna sem gerðu lukku. Það 1 Min tro paa teatret, bls. 50, Kbh. 1949. hlýtur að vera óheppilegt fyrir leik- stjóra sem þarf stöðugt að leita nýrra miða. Það hefur salt að segja stundum valdið mér furðu hvað leikstjórar okkar eru fáorðir um vinnubrögð sín.2 Að vísu er hugsanlegt að þeir líti svo á að saga verksins (það sem gerist í starfi þeirra fram að frumsýn- ingu) geti á engan hátt skýrt verkið, eða aukið nautn, eða þekkingu, áhorf- enda. Af því leiðir að þeir skoða hverja sviðsetningu sem einangrað fyrirbrigði, hún er þeim Iokatakmark, ekki áfangi á lengri leið. í öðru lagi má vera að þeir álíti starf sitt, hugs- anir sínar, viðbrögð sín, þegar þeir hrjóta leikritið til mergjar eða byggja það upp, mistök sín á þessari leið osfrv. .. . of lítilfj örleg til að þeim sé haldið á lofti. Þessu til andsvars er óhætt að fullyrða að sá einn getur orðið góður leikstjóri sem tekur fullt mark á starfsaðferðum sínum, hugs- unum sínum osfrv., og gagnrýnir þær. Hversu fáfengilegar sem hugsanir leikstjórans kunna að virðast við fyrstu sýn, ef til vill einangraðar, hljóta þær að verða mikilvægar (líka þær sem leiddu til mistaka) í Ijósi verksins, ef það hefur á annað borð lánast ... í þriðja lagi má gera ráð fyrir að leikstjórar heyi enga baráttu, og hafi þar af leiðandi frá engu að 2 Þetta kann að virðast mikil heimtu- frekja, en ef vel er að gáð sést nauðsynin. 159
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.