Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Síða 18

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Síða 18
TIMAKIT MALS OG MENNINGAR segja, en þá liljótum við að örvænta um þá, og um leikhúsið. Mér hefur satt að segja stundum virst að leikstjórar okkar taki starf sitt ekki nógu „alvarlega“. Ef til vill bera þeir ávallt fulla virðingu fyrir leikritinu sem þeir vinna að, en hafa þeir í heiðri sína eigin hæfileika, þekkta sem óþekkta? Sá sem þorir aldrei að stíga út fyrir takmörk sín, veit tæpast hvar þessi takmörk eru. Autt sviðið býður sannarlega fleiri en eina lausn í hverju efni ... Sannfær- andi glappaskot eru sjötíu sinnuin sjö sinnum betri en slétt vanamennska. Stíll amatörsins (sem þekktist hér ef til vill fyrir stríð) er sjötíu sinnum sjö sinnum betri en stílleysi atvinnu- mannsins. Auk þess virðist amatörinn ósjaldan hafa þann móð sem glutrast úr atvinnumanninum þegar rútínan stendur við rattið, þann móð sem leik- listin getur ekki verið án. Erfiðleikar amatörsins byrja ef til vill aðallega eftir frumsýningu: að viðhalda því sniði sem leikritið hefur fengið. Það hlýtur að vera lærdómsríkt i þessu sambandi að rifja upp hvernig Brecht, til dæmis, las Hamlet. Hér á landi hefur Shakespeare verið feng- inn heldur nöturlegur staður utan mannlegs gripmáls. Hann er hinn ó- snertanlegi. (Moliére telst hins vegar á meðfæri menntaskólanema, mjög hentugur menntaskólanemum því þeir geta dulið viðvaningsbraginn bakvið skrautlega búninga!1) Erlendir leik- húsmenn játa fúslega að ýmis leikrit Shakespeares séu ekki vel byggð. Mér hefur stundum sýnst að þessi Shake- speareljómi stafi fremur af vanþekk- ingu á leikritum hans en þekkingu. Eg býst við að ekki allir Shakespeare- dýrkarar kannist við leikritið sitt einsog Brecht las það: „Gagnvart hinum blóðugu og myrku tímaskeiðum, þegar ég rita þetta, glæpsamlegum ráðastéttum, út- breiddum efasemdum um skynsemina, sem stöðugt er misnotuð, held ég, að ég geti lesið þessa sögn þannig: Það eru stríðstímar. Faðir Hamlets, kon- ungur Danmerkur, hefur vegið kon- ung Noregs í sigursælu ræningja- stríði. Þegar sonur hins síðarnefnda konungs, Fortinbras, vígbýst á ný, er liinn danski konungur veginn líka, og það af bróður sínum. Bræður hinna vegnu konunga, sem nú eru sjálfir kon- ungar, hliðra sér hjá stríðinu með því að leyfa hinum norsku herflokkum að íara yfir danskt land með ræningja- her á hendur Póllandi. En nú hefur andi hins herskáa föður kvatt Hamlet liinn unga til að hefna ódæðisins, sem á honum var unnið. Eftir að hafa hik- að um stund að svara blóðugu verki með öðru blóðugu verki, já jafnvel 1 Eg bið menntaskólanemendur að taka sneiðina ekki til sín. Moliére hentar þeim áreiðanlega vel, en ekki vegna skrautlegra búninga, heldur af því hann er gott leik- skáld! 160
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.