Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Qupperneq 35

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Qupperneq 35
ALFHEIMASTULKURNAR skyldi koma aftur á morgun .. . Eg svaraði því til, að ég mundi aldrei stíga fæti framar í skrifstofu lians, og svo fór ég grátandi í burtu. A leiðinni heim var ég samt að velta þessu fyrir mér, því að það væri skaði að sleppa þessu ágæta tækifæri .. . — Náttúrlega! sagði írin. — Auðvitað! sagði Púttji. — Mér datt nefnilega í hug, að það væri kannske til önnur lausn . .. -— Hvernig lausn? spurði Púttji. — Ef einhver færi til þessa manns og útskýrði fyrir honum, að slíks er ekki hægt að krefjast af mér. Ef einhver teldi um fyrir honum, svo að hann hagaði sér eitt sinn eins og sómamaður, en ekki eins og kúgari .. . — Gott, en hver á að fara? spurði írin. — Púttji . .. Hún er vel þekkt og kann bæði að koma fyrir sig orði og vekja aðdáun . . ., svaraði Ella, dálítið hikandi. Púttji fölnaði: — Á ég að fara? — Því ekki það? sagði Ella hugrakkari. Þetta er ekki svo mikil fórn . .. Annað eins er nú hægt að gera fyrir systur sína. Ég þori að veðja, að það kostar þig aðeins eitt orð, og þá er staðan veitt mér. Púttji leit á írin eins og hún byggist við mótmælum frá henni. En írin sagði bara: — Þú ert svo góð stúlka, Púttji . . . Þú hefur þegar séð fyrir mér. Eitthvað máttu til með að gera fyrir veslings Ellu líka . .. — Og . .. og . . . ef þessi maður heldur sér við . . . ómakslaunin? spurði Púttji beisklega. Hinar stúlkurnar brostu hvor til annarrar og sögðu svo báðar í einu: — Hvaða della, Púttji! 4 Veiting stöðunnar til Ellu virtist einnig færa írin hamingjuna. — Barnakennari úr höfuðborginni, starfsbróðir Ellu, fór að venja komur sínar til þeirra og varð ástfanginn af írin. Hún sýndi piltinum heldur ekki neinn kala, og ástir hans jukust stórlega við vitneskjuna um, að tuttugu þús- und væru í bakhöndinni. Ella taldi í hann kjark: — Biðjið Púttji um hönd systur minnar. — Hvernig þá? ... Biðja hana? . . . TÍMARIT MÁLS OG MENNINCAR 177 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.