Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Page 36

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Page 36
TIMARIT MALS OG MENNINGAR — Já. Hún er höfuð fjölskyldunnar. Frá heuni fær Irin tuttugu þúsund króna heimanmundinn. Kennarinn varð dálítið toginleitur í framan: — Jæja? — Já, en því þá? — Af því að ... að þetta er ofboðlítið óþægilegt. Misskiljið mig ekki, ég virði mikils heiðraða eldri systur yðar, ungfrú Púttji, . . . en ... en .. . ég er afskaplega viðkvæm sál... Ella virti barnakennarann kuldalega fyrir sér: — Þrugl! ... írin er sómastúlka, þér eruð líka sómamaður, og þið finnið hamingjuna hvort hjá öðru. Annað kemur hér ekki til álita, og það er tjón að hverju andartaki, sem þið frestið hamingju ykkar um ... Barnakennarinn stamaði einhverju út úr sér, en sá síðan fram á, að raunsæi er hornsteinn hamingjunnar. Hann fór í jakkann sinn, einn af þessum, sem kenndir eru við hinn dýrðlega konung vorn, Franz Jósef fyrsta, og bað um hönd írinar. Púttji grét nærri því af gleði og veitti þeim blessun sína með móðurlegri umhyggju. Þau nýtrúlofuðu voru mjög hamingjusöm. Herra kennarinn kom daglega til unnustu sinnar. Á hverjum degi fékk hann fyrirtaksgott miðdegiskaffi og reykti vindla og sígarettur barónsins. Hins vegar — eins og hann hafði þegar tekið fram — var hann afskaplega viðkvæm sál. — Eg kann ekki við þetta, var hann vanur að segja við írini, og ef hægt væri að vísa heimanmundi þínum á bug, þá mundi ég gera það ... — Heimska! sagði írin æst. Að vísa svona miklum peningum á bug! . . . — Og þó ... og þó .. . Að vísu er systir þin ágætisstúlka, en samt er sið- prýðin fyrir öllu. — Víst er það svo, sagði írin með þungri áherzlu. — Og þegar við eitt sinn giftum okkur ... — Þá? — Taktu því ekki illa, hjartað mitt, en við munum ekki hafa samneyti við hana ... — Eins og þú vilt, elskan, sagði írin auðsveip og leit sæl á unnusta sinn. 5 Álfheimastúlkurnar voru — eins og frá hefur verið skýrt — þrjár. Tvær þeirra siðprúðar, sú þriðja ekki. Hjalti Kristgeirsson þýddi úr ungversku. < 178
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.