Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Qupperneq 47

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Qupperneq 47
UI’PRUNI ISLENZKRAK MENNINGAR brot hafi helzt hrökklazt úr landi við hina nýju skipan Haralds konungs. FrjálsræSi þeirra var stefnt í hættu viS hiS aukna ríkisvald. Þeir eru enn aSkomuþjóS, og eiga því ekki samleiS meS öSrum íbúum Noregs. Auk þess eru þeir minnugir fornra tíma, þegar forfeSur þeirra lögSu land undir fót. En á síSara hluta 9. aldar var ekki í mörg hús aS venda. Þá höfSu hinar norsku nýlendur á Hjaltlandi, Orkn- eyjum og SuSureyjum veriS byggSar aS mestu leyti. Og þegar fregnir um hiS nýja land berast til Noregs, er þeim tekiS af miklum feginshug. VandamáliS er leyst meS því, aS hinn óbilgjarni og sjálfráSi þjóSflokkur, sem neitar aS hlíta valdi Haralds kon- ungs, heldur skipum sínum til Islands. Einn þátturinn í ofsóknum Haralds konungs gegn forfeSrum íslendinga var trúarfarslegs eSlis. Haraldur virS- ist hafa barizt gegn ÓSinsdýrkun, aS minnsta kosti einum þætti hennar, en eins og þegar hefur veriS getiS, var ÖSinsdýrkun eitt af einkennum Her- úla og Islendinga síSar. Snorri getui þess í Heimskringlu, aS Haraldi kon- ungi hafi þótt illir seiSmenn og hafi hann barizt gegn þeim. Eitthvert hryllilegasta dæmiS um trúarofsóknir í Noregi fyrir kristnitöku er þaS, er Eiríkur blóSöx fór meS ráSi Haralds konungs til Upplanda og brenndi inni Rögnvald bróSur sinn meS átta tug- um seiSmanna. Þegar ÓSinsdýrkunar tekur aS gæta síSar meS norsku hirS- inni, mun þaS vera fyrir útlend áhrif. Nú var seiSur mikilvægt atriSi í ÓSinsdýrkun íslendinga, eins og al- kunnugt er af fornum heimildum vor- um. SeiSur var ein þeirra íþrótta, sem ÓSinn framdi og kenndi öSrum. I ís- lenzkum heimildum er þaS sérstak- lega eftirtektarvert, aS seiSur og skáldskapur koma fyrir í sumum ætt- um. ÞuríSur sundafyllir er seiSkona, og sonur hennar var Völu-Steinn skáld. Sonur GeirríSar fjölkynngu í MávahlíS var Þórarinn svarti skáld. Á svipaSa lund virSist hamremmi, ÓSinsdýrkun og skáldskapur hafa haldizt í hendur. Frægasta dæmi þess eru Borgarmenn. Egill Skallagríms- son, Skallagrímur faSir hans og Kveldúlfur afi hans virSast allir hafa veriS hamrammir, og þeir dýrkuSu allir ÓSin og voru skáld. Og þetta má rekja enn lengra aftur. Afi Kveldúlfs var Ulfur hinn óargi, hersir og skáld. Ógerlegt er aS vita, hve víStæk bar- átta Haralds hárfagra gegn ÓSins- dýrkun hefur veriS, en einsætt er, aS hann hefur ekki viljaS láta viSgang- ast þá tegund ÓSinsdýrkunar, sem tíSkaSist á Íslandi. í Noregi var slík ÓSinsdýrkun upprætt meS öllu á dög- um Haralds. Því er ekki viS því aS búast, aS þar gæti mjög eftir þaS seiSs og skáldskapar. SeiSmenn og skáld fluttust til Islands á landnáms- öld. Ég hef áSur lagt á þaS áherzlu, hve nauSsynlegt er aS gera sér grein fyrir 189
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.