Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Síða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Síða 48
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR íslenzkum sérkennum, því að hitt er oft óvíst, að hve miklu leyti þau áttu við aSrar þjóSir. Þetta er sérstaklega mikilvægt, þegar veriS er aS fjalla um ÓSin og ÓSinsdýrkun. Þeir fræSi- menn, sem lagt hafa einna mesta áherzlu á ÓSinsleysi íslendinga, hafa einkum beitt þrenns konar rökum. I fyrsta lagi komi nafn ÓSins ekki fyrir í íslenzkum mannanöfnum né í ör- nefnum hér á landi, þótt heiti þeirra Freys, Þórs og NjarSar komi fvrir í örnefnum og nöfn Freys og Þórs í mannanöfnum. í öSru lagi hefur á þaS veriS hent, hve hljótt er um nafn ÓSins í íslendinga sögum og Land- námu. Og í þriSja lagi hefur ÓSins- dýrkun veriS talin ósamræmanleg hinu íslenzka bændaþjóSfélagi, þar sem ÓSinn hafi einkum veriS dýrkaS- ur af höfSingjum og hermönnum. Öll þessi rök stafa af auSskýrSum mis- skilningi fræSimanna, sem sjá ekki lengra en nef þeirra nær. Nafn ÓSins kemur aS heita má aldrei fyrir í sam- settum mannanöfnum. Undantekning- ar frá því eru bæSi mjög ungar og fáar. Auk þess komum vér aS því atriSi, sem ég hef áSur drepiS á. ÓSinsdýrkun íslendinga virSist hafa fariS fram meS öSrum hætti en hjá þeim þjóSum, sem oss er kunnugt um. Eg hef þegar minnzt á nokkur slík atriSi. En viS þau má enn bæta einu, sem varSar ÓSinsleysi í örnefnum og mannanöfnum íslendinga og getur einnig skýrt þaS, hvers vegna ÓSins er svo sjaldan getiS beinum orSum í fornum sögum vorum. ÞaS er al- kunna, aS yfir nafni ÓSins meS Is- lendingum hvíldi sérstök nafnhelgi, sem ráSa má meSal annars af því, hve geysimörg nöfn hinn íslenzki ÓSinn átti, en þau komu í staSinn fyrir hiS ginnheilaga nafn hans. Mannanöfnin Auðun, Ari, Brúni, Brúnn, Bíldur, Gauti, Gautur, Gizur, Grímur, Gunn- ar, Jörundur og Orn virSast öll hafa veriS ÓSinsheiti, en auk þess hafSi hann ýmis önnur heiti, svo sem Al- föður, Herjajöður, sem skýra stöSu ÖSins meS öSrum goSum, auk fjölda margra annarra. I íslenzkum heimild- um er einnig hermt ýmislegt, sem bendir til slíkrar nafnhelgi á ÓSins- nafninu. Eitt heiti hans, Grímur, er stundum notaS í fornsögum, þegar ÓSni er lýst í dulargervi og hann vildi dyljast fyrir mönnum. Ef til vill eru sum Gríms-örnefnin hér á landi helg- uS ÓSni, þótt ógerningur sé aS segja neitt um slíkt, þar sem mannsnafnið var svo algengt. í Grímnismálum er ÓSinn látinn segja: Einu najni hét- umk aldregi, síz með fólkum fór. Hér koma fram minjar um hinn reynslu- mikla ÓSin þjóðflutninganna, sem ís- lendingar dýrkuðu síðan. I Skandin- avíu kemur nafn Óðins töluvert oft fram í örnefnum, en þar virðist hin mikla dularhelgi ekki hafa hvílt yfir nafni hans aS sama skapi og hér varS raunin á. Örnefni þau á NorSurlönd- um, sem kennd eru við ÓSin, benda 190
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.