Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Qupperneq 53

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Qupperneq 53
MILLIFÆKSLUKERFIÐ misræmis innlends og erlends verð- lags tvenns konar íramlög eða jafn- gildi framlaga. í fyrsta lagi hafa verið veittar ívilnanir eða undanþágur frá greiðslu innflutningsgjalda af rekstr- arvörum sjávarútvegs og landbúnað- ar. í öðru lagi hefur verið greitt nið- ur verð innlendra vara. Vegna niður- greiðslna þessara hefur almennt verð- lag lækkað eins og það hefur birzt í vísitölu framfærslukostnaðar og þá um leið kaupgjald, þegar uppbætur hafa verið greiddar á laun samkvæmt þessari verðlagsvísitölu lítt breyttri, kaupgreiðsluvísitölunni. Að vísu hef- ur tilgangurinn með niðurgreiðslun- um jöfnum höndum verið sá að hafa áhrif á raunverulega tekjuskiptingu í hag þeim, sem lágar tekjur hafa eða ómegð. Framlög, sem ekki verða rakin til misræmis innlends og erlends verð- lags hafa einnig verið greidd til út- flutningsatvinnuveganna, sjávarút- vegsins beinlínis og landbúnaðarins óbeinlínis, sakir misjafnrar aðstöðu til útflutningsframleiðslu. Framlög þessi hafa verið greidd sem vinnslu- bætur á fisk, sem tekinn hefur verið til verkunar til útflutnings. Verðbæt- ur á útfluttar búvörur undir bæði fyrri og seinni lögunum „um útflutn- ingssjóð o. fl.“ hafa verið jafn háar meðaltali verðbóta á þorskafurðir bátaflotans, svo að þær hafa að nokkru verið komnar undir hæð þess- ara vinnslubóta. II i. Fyrri lögin „um útflutningssjóð o. fl.“ voru samþykkt á Alþingi 22. desember 1956 og um leið voru felld úr gildi lögin um Framleiðslusjóð og bátagjaldeyriskerfið afnumið. Sam- kvæmt ákvæðum þessara laga voru greidd til útflutningsatvinnuveganna framlög beinlínis vegna misræmis innlends og erlends verðlags að öllu leyti (sem ívilnanir um aðflutnings- gjöld á rekstrarvörum); jafngildi framlaga óbeinlínis vegna misræmis innlends og erlends verðlags; og framlög vegna ójafnrar aðstöðu lil út- flutningsframleiðslu að öllu leyti. Framlög til útflutningsatvinnuveg- anna óbeinlínis vegna misræmis inn- lends og erlends verðlags sem niður- greiðslur innlends vöruverðs voru að öllu leyti greidd úr ríkissjóði eftir setningu laga þessara sem áður. I fyrri útflutningssjóðslögunum var kveðið svo á, að stofnaður yrði sjóð- ur, Utflutningssjóður, sem lögin voru kennd við, en úr sjóði þessum yrðu greidd öll framlög samkvæmt lögum þessum. Tekna var Útflutningssjóði aflað að mestu leyti með gjöldum á innfluttum vörum, beinlínis og óbein- línis, en að nokkru með annarri skatt- lagningu. Otflutningsuppbætur á hverja vörutegund voru ákveðnar jafn háar, en ekki hærri, og nauðsyn- legt þótti. til þess að framleiðsla henn- ar bæri sig. Yfirlit yfir hæð útflutn- ingsuppbóta samkvæmt lögum þess- 195
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.