Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Side 55

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Side 55
MILLIFÆRSLUKERFIÐ ar. Til þess að vega upp á móti afnámi ívilnana þessara voru útflutningsupp- bætur hækkaöar mjög. Skipulags- breytingin var sú, að niðurgreiðslur innlends vöruverðs voru færðar yfir til Utflutningssjóðs. Meiri' liáttar breytingarnar þrjár voru þessar: Þeg- ar starfsgrundvöllur sjávarútvegsins var ákvarðaður 1958 við samningu þessara laga var sú breyting gerð frá samningi ríkisstjórnarinnar við Landssamband íslenzkra útvegsmanna frá desember 1957, að fyrningar vél- báta voru reiknaöar af endurnýjunar- verði en ekki áætluðu raunverulegu verði þeirra.1 — Fyrirhugað var, að Otflutningssjóður hætti greiðslum vá- tryggingariðgjalda fiskiskipa, þótt í lögum þessum væri ríkisstjórninni heimilað að mæla fyrir um greiðslu þessara iðgjalda fyrir síðari árshelm- ing 1958. Heimild þessi var notuð. — Allar eiginlegar útflutningsuppbætur á þorskafurðir urðu jafn háar. Sam- kvæmt fyrri útflutningssjóðslögunum höfðu verðbætur á ýsu, steinbít og flatfisk verið liærri en á þorsk. Afleið- ing þessarar breytingar urðu auknar vinnslubætur, eins og vikið verður að. Á töflu IV, dálki 1, er yfirlit yfir hæð verðbótanna, þ. e. áður en nokkrar breytingar voru gerðar á þeim. Niðurgreiðslur innlends vöruverðs voru áætlaðar 131,0 milljónir króna. 1 Við þessa breytingu hækkaði áætlaður kostnaður við öflun 472.860 kg af fiski um 86.409,00 krónur, þ. e. 18,3 aura á kg. Við framlög til sjávarútvegsins vegna misgóðrar aðstöðu til fram- leiðslu til útflutnings bættust tvenns konar vinnslubætur: árstíðabætur og tegundabætur. Greiddar útflutnings- uppbætur á þorskafurðir báta til vinnslustöðva 1957 eftir 15. maí og ráðgerðar útflutningsuppbætur bæði til vinnslustöðva og útvegsmanna 1958 eftir 15. maí voru 11,11% hærri heldur en á vertíðinni. Og í stað þess- arar hækkunar verðbóta á þorskaf- urðir báta eftir 15. maí komu vinnslu- bætur, árstíðabætur. Og í stað hærri verðbóta á ýsu, steinbít og flatfisk en á þorsk komu vinnslubætur, tegunda- bætur, á þessar fisktegundir, bæði af bátum og togurum. Hæð smáfisksbóta hélzt óbreytt. I töflu II, dálki 2, er sýnt yfirlit yfir áætluð framlög úr millifærslukerfinu á framleiðslu 1958 og niðurgreiðslur vöruverðs á því ári, miðað við að síð- ari útflutningssjóðslögin hefðu gilt allt árið 1958. En þar sem lög þessi tóku ekki gildi um framlög til sjávar- útvegsins fyrr en 15. maí 1958, urðu gjöld Utflutningssjóðs 1958 allmiklu lægri en yfirlit þetta bendir til. Áætl- uð framlög á framleiðslu árs falla auk þess ekki saman við greiðslur úr milli- færslukerfinu það ár, eins og bent hef- ur verið á. Tekjur Útflutningssjóðs 1958 urðu 836,1 milljón króna, en greiðsluafgangur sjóðsins var metinn á 4,7 milljónir króna. iii. Framleiðslukostnaður sjávar- 197
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.