Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Qupperneq 56

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Qupperneq 56
TIMARIT MALS OG MENNINGAR útvegsins í árslok 1958 var allmiklu hærri en í lok maí 1958, þegar síðari lögin „um útflutningssjóð o. fl.“ voru samþykkt á Alþingi. Árið 1958 urðu grunnkaupshækkanir umfram það, sem vænzt var, þegar lögin voru sam- in. Og kaupgreiðsluvísitalan hækkaði úr 185 stigum í 202 stig 1. desember 1958. Við þessum nýja fjáröflunar- vanda var brugðizt með tvennu móti. I fyrsta lagi var verðlag greitt niður, eins og svaraði til lækkunar kaup- greiðsluvísitölunnar niður í 185 stig, og kaupgjald jafnframt stýft, eins og svaraði til 10 stiga kaupgreiðsluvísi- tölunnar. I öðru lagi voru sjávarút- veginum heitin ný framlög, sem áætl- uð voru 77,5 milljónir króna. Að þessum ráðstöfunum loknum var tal- ið, að hagur sjávarútvegsins 1959 yrði jafn góður og 1958 að óbreyttum útflutningsuppbótum. Utflutningsuppbætur 1959 urðu jafn háar sem 1958, eins og um var samið. Fallizt var á greiðslu vátrygg- ingariðgjalda fiskibáta, bæði almenn og vegna bráðafúatrygginga. Um sumarið 1959 voru hækkaðar útflutn- ingsuppbætur á síldarafurðir og hval- afurðir. Niðurgreiðslur innlends vöruverðs voru ráðgerðar nær tvöfalt bærri að upphæð en 1958. Framlög til sjávarútvegsins vegna misgóðrar aðstöðu til útflutnings- framleiðslu voru aukin. Tvenns konar nýjar vinnslubætur voru teknar upp. Á allan fisk, saltaðan eða hei tan, voru greiddar vinnslubætur, saltfisks- og skreiðarbætur. Á saltaðan fisk af tog- urum, sem veiddur var eftir 15. maí, voru að auki greiddar aðrar vinnslu- bætur, árstíðabætur á saltfisk togara. Gömlu vinnslubæturnar þrenns konar voru hækkaðar mjög. Yfirlit yfir hæð vinnslubótanna 1957—1959 er sýnt í töflu V. Yfirlit yfir áætluð framlög úr milli- færslukerfinu á framleiðslu 1959 og niðurgreiðslur vöruverðs á því ári er sýnt í töflu II, dálki 3. Til þess að standa straum af auknum útgjöldum 1959 voru tekjur Útflutningssjóðs auknar á tvo vegu. Utflutningssjóði var á fjárlögum fyrir 1959 áætlað til- lag úr ríkissjóði að upphæð 152,1 milljón króna. Ákveðið var að auka innflutning bíla svo mjög, að tekjur Útflutningssjóðs af aðflutningsgjöld- um á bílum bækkuðu um liðlega 37 milljónir króna. Að fengnum þessum tekjuaukum var talið, að tekjur Út- flutningssjóðs 1959 næmu 1344,4 milljónum króna. Gjöld Utflutnings- sjóðs voru áætluð lítið eitt lægri. — Tekjur Útflutningssjóðs 1959 urðu 1312.9 milljónir króna, en greiðslu- halli sjóðsins var metinn á 26,7 millj- ónir króna. iv. Millifærslukerfið hélzt óbreytt frá 1959 tímabilið 1. janúar — 15. febrúar 1960. Utflutningssjóðslögin síðari voru felld úr gildi 20. febrúar 1960. 198
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.