Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Síða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Síða 58
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR skyldi enn aukinn. Andstaða verka- lýðshreyfingarinnar og stjórnmála- flokka hennar kom í veg fyrir, að undan kröfum þessum væri látið 1957 —1959. Þau átök fóru ekki leynt. Nýting fiskiskipastólsins og fjár- festing í honum benda ótvírætt til þess, að hin margfalda gengisskrán- ing, sem haldið var uppi með fyrri og síðari útflutningssjóðslögunum, hafi skapað sjávarútveginum vaxtarskil- yrði. Tvímælis orkar ekki, að þessi margfalda gengisskráning var sú hæsta skráning krónunnar, sem kost- ur var á 1957—1959. En þar sem sjávarútvegurinn er í reynd eini út- flutningsatvinnuvegur landsins, gilda almennu rökin gegn margfaldri geng. isskráningu ekki hérlendis. Reykjavík, 19. aprfl, 1960. VIÐAUKI Um tillögu til breytingar ó tilhögun greiðslu útflutningsuppbóta Utflutningsnppbætur samkvæmt síðari útfliitningssjóðslögunum námu að jafnaði um 45% af andvirði útfluttra vara. Nær tveir mánuðir liðu, þegar bezt lét, frá sölu gjaldeyris í gjaldeyrisbönkunum til greiðslu útflutningsuppbótanna. Skömmu eftir að greiðsla þeirra hófst samkvæmt síðari út- flutningssjóðslögunum var þess vegna farið að íliuga leiðir til að draga úr umfangi út- flutningsuppbótanna. A allan keyptan gjaldeyri, livort sem rak- inn var til vöruútflutnings eða annarra við- skipta voru greiddar verðbætur, útflutn- ingsuppbætur á gjaldeyri fyrir vöruútflutn- ing og yfirfærslubætur á gjaldeyri af öðr- um viðskiptum (nema vegna dvalar hersins í landinu). Lægstu útflutningsuppbætur 1958 samkvæmt síðari útflutningssjóðslög- unum námu 55% af f.o.b.-andvirði. Yfir- færslubæturnar námu 55% af gjaldeyris- uppbæð. Ekkert virtist vera því til fyrirstöðu, að Landsbanki íslands greiddi 55% verðbætur á gjaldeyrinn við kaup (af öðrum aðilum en hernum). Um leið hefði skráð kaupverð sterlingspundsins orðið 70,60 krónur. Ut- flulningsuppbætur hefðu þá orðið svipaðar að hæð og þær voru fyrstu ár bátagjaldeyr- iskerfisins, eins og séð verður af töflu IV, dálki 3. Áætluð árleg útgjöld Utflutnings- sjóðs eru sýnd í töflu IX eins og þau hefðu væntanlega orðið, ef greiddar hefðu verið 55% verðbætur á erlendan gjaldeyri við kaup (af öðrum er hernum). har sem vinnslubætur voru greiddar sak- ir misjafnrar aðstöðu til framleiðslu til út- flutnings, sem öðru fremur var rakin til ó- líkra landshátta, hefði verið unnt að af- nema þær með því að skipta landinu í verð- lagssvæði, tvö eða fleiri. Það mál komst þó ekki á döfina. Um fyrirkomulag útflutningsuppbóta var fjallað á fundi stjórnar Utflutningssjóðs 20. október 1958. Um leiðir til úrbóta á fyrir- komulagi þeirra var síðan rætt við þáver- andi sjávarútvegsmálaráðherra Lúðvík Jós- epsson. Að þeim viðræðum loknum var eft- irfarandi bréf sent Landsbanka Islands, Seðlabankanum. Landsbanki tslands, Seðlabankinn, aðalbankastjóri, hr. Vilhjálmur Þór. Sjávarútvegsmálaráðherra hefur farið þess á leit við Utflutningssjóð, að athngað verði, bvort snemma á næsta ári verði fært að greiða af iiinstæðu Utflutningssjóðs í Seðlabankanum 55% verðbætur á keyptan 200
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.