Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Síða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Síða 70
PIERRE VAN PAASSEN Styrjaldir og viðskiptafrelsi Hver óskar eftir styrjöld? Hvaða öfl teynia okkur að blótstalli hennar? í þrettán ár hef ég fariö land úr landi í Evrópu og reynt aö leysa þessa gátu. Ég hef rætt við málsmetandi menn á sviði félags-, trú-, fjár- og stjórnmála og kynnzt fólki af öllum stéttum og metorðagráðum í Frakk- landi, Þýzkalandi, Ítalíu, Rúmeníu, Spáni, Belgíu, Rússlandi, Marokkó, Tyrklandi, Palestínu, Austurríki og Sviss — en þó hef ég aldrei rekizt á neinn, hvorki karl eða konu, sem ósk- aði eftir styrjöld-, eða tryði því að stríð yrði nokkrum til gagns eða hags- bóta. Og samt þora fæstir að vona, að unnt sé að afstýra því. Það skortir hvorki á góðan vilja né að fólk hafi opin augu fyrir hættunni — og hatrið á styrjöldum stendur djúpum róturn — því virðist það svo ótrúlegt, að þung hermannastígvélin glymji nú aftur á þjóðvegum Evrópu og að á næturhimininn slái bjarma frá þús- undum stálofna. „Allt hefur verið reynt, sem beint gæti heiminum inn á braut friðarins,“ sagði Cecil lávarður við mig, þegar við urðum samferða til Genéve. Allt? Raunverulega allt? Já, alll — nema hið eina, sem örugglega gerir styrjöld óhugsanlega: Afvopnun. En er hún framkvæmanleg? Hugs- ið ykkur hve atvinnuleysið yrði greypilegt í Þýzkalandi, Italíu, Eng- landi, Frakklandi og Japan, ef allar skotfæra-, vopna- og klæðaverk- smiðjur, efnavinnslu- og skipasmíða- stöðvar, kolanámur og önnur fram- leiðslutæki til stuðnings landher, loft- her og flota — að ekki sé minnzt á sjálfar þessar stofnanir — yrðu lagð- ar niður! Væri það ekki hræðilegt áfall? Hvað yrði um dýrmæta velsæld Bandaríkjamanna þann dag, sem það yrði gert? Nei, fremur en að koma heiminum í slíka klemmu kjósa heimsvaldasinn- arnir að halda áfram vígbúnaðar- kapphlaupinu, jafnvel þótt það kosti þjóðirnar nýja heimsstyrjöld. Þeir hlutir eru til, sem eru dýrmætari lýðræði og menningu. Það er mikil- vægara að stuðla að því, að óslitinn straumur verðbréfa og gulls strevmi 212
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.