Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Qupperneq 78

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Qupperneq 78
PAAVO RAVILA Alþjóðamál og þjóðerni Ástæðan til þess, háttvirtu áheyr- endur, að ég hef verið beðinn að mæla hér nokkur orð á þessari minn- ingarhátíð um merkilegan mann og lífsstarf hans, mun vera sú, að menn vilja einnig hlýða á málflutning mál- vísindamanns, sem ekki er Esperant- isti í venjulegri merkingu þess orðs. Lausn heimstunguvandamálsins er tvímælalaust margfalt brýnni nú en þegar Zamenhof skóp Esperanto. Og samt erum við enn mjög langt frá að leysa vandann á skynsamlegan hátt. Hin stórkostlega tækniþróun síð- ustu áratuga hefur mjög stuðlað að því að færa þjóðirnar saman, og þrátt fyrir styrjaldir og viðsjár hefur þörf- in á samskiptum milli þjóða vaxið samstíga þeim möguleikum, sem tæknin hefur í té látið. Dagblöðin ná til fjarlægustu lesenda sinna á nokkr- um klukkustundum, og hið talaða, lifandi orð finnur hlustendur sína hvar sem er. Það er sama hvaða merk- ingu við leggjum í orðið „menning“ innsti kjarni þess mun ávallt endur- spegla hina þrotlausu baráttu manns- ins gegn fjötrum rúms og tíma. Við getum sagt, að útvarpsbylgjurnar hafi sigrað takmarkanir rúmsins og hinar hugvitsamlegu aðferðir, sem bjarga mannsröddinni frá gleymsku, séu sigurmerki í baráttunni gegn tíman- um. Orðin, sem við segjum og tölum í dag, má endurvekja næstum jafn fersk og skýr eftir hvað langan tíma sem er. Þannig getur það, sem tíminn hefur hingað til tortímt að vörmu spori, lifað ár eftir ár eða svo lengi sem maðurinn og menning hans er við lýði, fræðilega séð. Ahrif þessa atrið- is á tilveru tungumálanna eru ómet- anlega mikilvæg. I stað stöðugra breytinga og sundurgreiningar kemur samlögun og varðveizla hins talaða orðs. Sá, sem lagt hefur stund á mál- sögu, veit af reynslunni um áhrif tíma og rúms á líf og tilveru tungumáls. Þegar landfræðileg tengsl fara úr skorðum eða rofna, bitnar það óhjá- kvæmilega á samhengi málsins. Nýj- ar mállýzkur skjóta stöðugt upp koll- inum, og munur þeirra getur orðið svo mikill, að ný mál skapist í stað hins eina. Á hinu leitinu má glöggt kenna áhrif tímans á tungumálin -— veiklun tengsla milli kynslóða bitnar svipað á samhengi tungunnar og land- fræðileg einangrun. Á nokkrum öld- um getur tungumál breytzt svo, að aðeins er á færi sérfræðinga að rekja ætt þess til upprunans. Prentlistin og skólarnir hafa þegar um langan aldur unnið gegn þessum 220
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.