Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Qupperneq 97

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1960, Qupperneq 97
ERLEND TÍMARIT um, sem stundum eru settar fram á kenn- ingunni um hina sjálfvirku þróun. Þessar tvær kenningar hafa verið nefndar vitalismi og jinalismi. Vitalislarnir halda því fram, að lífið sé sjálfstætt og óháð fyrirbrigði, að- skilið frá hinu lífvana efni, en sé hinn innri aflvaki þróunarinnar og stjómi henni. Fin- alistarnir halda því fram, að þróunin fylgi fyrirfram ákveðinni braut og hafi ákveðinn tilgang. En „til þess að vitalisminn eða jin- alisminn fái staðizt, verður prófanleg sönn- un að fást á því, að um sé að ræða stöðuga framþróun lífsins, og að hver tegund þess um sig þróist í áttina að endanlegu, háleitu marki." En þetta er alveg gagnstætt því sem lesa má úr steingervingunum. „Það er ekki um að ræða neina augljósa almenna fram- þróun. Lífverurnar greinast í milljónir teg- unda, og síðan ferst mikill meirihluti þess- ara tegunda og aðrar milljónir koma í þeirra stað og lifa í árþúsundir, unz þær þoka fyrir nýjum. Ef þetta er fyrirfram gerð áætlun, þá er hún furðulega gagnslít- il,“ því að „tegundirnar þróast nákvæmlega eins og þær væru að laga sig eftir beztu getu að breytilegum heimi, en alls ekki eins og þær stefndu að settu marki.“ Lærdómurinn sem maðurinn getur af þessu dregið er sá, að hann geti líka dáið út eins og hver önnur tegund. En liann er aðlögunarhæfastur allra tegunda, af því að hann hefur skapað sér menningu sem í þró- un sinni er samstiga hinni líffræðilegu þró- un hans. Hann er eina dýrið, sem gætt er siðgæðisvitund, og „áberandi þáttur henn- ar er ábyrgðartilfinning“. Fyrir hverjum og á hverju ber hann ábyrgð? „Maðurinn er ábyrgur fyrir og ber áhyrgð á sjálfum sér. Með „sjálfum sér“ er hér átt við allt mannkynið, en ekki aðeins einstakl- inginn, og vissulega ekki einstaklinga með sérstakan hörundslit eða svipeinkenni ...“ „Ifeimur þar sem maðurinn verður að treysta á sjálfan sig, þar sem hann er ekki ástmögur guðanna, heldur aðeins eitt af andlitum náttúrunnar, er vissulega ekki að skapi óskhyggjumanna eða þeirra líka ... Hugsanlegt er, að þeir sem lifa í hinni gömlu hjátrú séu sælli með sjálfum sér ... Það er einkenni þess heims, sem Darwin opnaði okkur sýn til, að ef við göngum ekki jlest öll inn í hann og lifum þar í samræmi við veruleika hans, þá verður í sannleika dimmt yfir framtíð mannsins — ef hún verður þá nokkur.“ Gísli Ólafsson. I 239
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.