Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Side 3

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Side 3
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR • 23. ÁRG. • DES. 1962 .• 4.-S. HEFTI HUGLEIÐING UM BÆKUR |að sem virtist ofdirfska að vori er einföld staðreynd að hausti. Sú er saga Máls og menningar staðfest ótal dæmum í aldarfjórðung. Fyrir öllu er að eiga hugsjónina, eldinn í brjóstinu, og láta hann ekki slokkna, aldrei slokkna, heldur blossa upp endur- nærðan með hverju vori. Þá gengur annað eftir. Það er einn galdur við Mál og menningu að hún ætlast til mikils af félagsmönnum sínum. Þeir hafa fylgt okkur út í ýmis ævintýri, svo sem að reisa prentsmiðjuna í Þing- holtsstræti og stórhýsið við Laugaveginn og stofna Bókabúð Máls og menningar. Og af hverju? Vegna þess þeir eiga sjálfir þá hugsjón sem er glóð Máls og menningar. I vor fannst okkur æði djarft að ætlast til að 400 félagsmenn legðu fram 2—3 þús. kr. hver auk félagsgjaldsins í afmælisútgáfu Máls og menningar og að hundrað bókavinir að auki mundu greiða 10 þús. kr. hver fyrir árituð tölusett eintök af henni. En bókamenn Islands bregðast ekki þeim sem leggja fullt traust sitt á þá. Löngu áður en útgáfan sá dagsins ljós voru komnir kaupendur að henni aliri, nema fáeinum hinna árituðu eintaka, og íá hana því miður færri en vilja. Við vorum með öðrum orðum ekki nógu djarfir. Sumum mislíkaði aðferðin sem við höfðum: verðlagið á árituðu eintökunum og eins hitt að ætlast til að menn keyptu tólf bækur í einu og fengju ekki að velja úr þeim. En ef við hefðum ekki farið svona að, hefðum við ekki getað gert útgáfuna úr garði eins og við vildum og það hefði ekki orðið neinn viðhafnarbragur á henni. Og við hugsuðum sem svo: úr því Mál og menning hefur öll starfsár sín leitazt við að gera bækur eins ódýrar og kostur var, hví leyfist þá ekki félaginu á aldarfjórðungsafmælinu að bregða út af venjunni og láta einu sinni sjást hvernig bezt má gera bækur á íslandi, ef ekki er horft um of í kostnað. Og er líka satt bezt að segja: við ætluðum að hafa ágóða af út- gáfunni og láta hana rétta við hag félagsins og létta einhverju af stofnkostnaðinum á Laugavegi 18. Hvort sú von rætist er eftir að sjá: útgáfan kom að minnsta kosti of seint til að gefa ágóða á árinu 1962, en hún hefur engu að síður lyft okkur yfir örðugan hjalla. Mest er um vert hve útgáfan tókst vel, hversu góð verk völdust til hennar og fjölbreytt: Ijóð, sögur, leikrit, fræðirit, minningar, þjóðsögur, ferðaþættir, ritgerðasöfn, bækur eftir fremstu skáld og fræðimenn íslands og höfunda sem Máli og menningu hafa verið tengdir frá upphafi, svo að afmælisútgáfan verður eins og kóróna á aldarfjórðungs starf félagsins. Og við þetta hætist hið fagra útht, káputeikningar listamanna, að ógleymdum hlut Ilafsteins Guðmundssonar, Hólaprents, Hólabókbands, Litrófs sem hafa vandað svo vinnu sína að öllum er sómi að, en umsjón með útgáfunni af forlagsins hálfu hvíldi mest á Sigfúsi Daðasyni. Með þessa fögru útgáfu fyrir framan mig renni ég þakklátum huga til allra, jafnt höfunda, bókagerðarmanna og kaupenda sem gerðu Máli og menn- ingu fært að minnast aldarfjórðungs afmælisins með jafn einstæðum hætti. Ef við fyllum myndina með öðrum útgáfubókum félagsins og Heimskringlu á árinu: Sagnaskemmtun íslendinga eftir Hermann Pálsson, Byltingunni á Kúbu eftir Magnús Kjartansson, Sprengjunni og pyngjunni eftir Jónas Ámason, ljóðum Þorsteins frá Hamri 273 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.