Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Page 14
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
þjóð í samskiptum mannkynsins — í stað þess aS gína viS hverjum stundar-
hagnaSi, hvaS sem hann kostaSi, meS falsaS hjal um frelsi og lýSræSi og
kommúnistahættu aS yfirvarpi.
En enda þótt svik lýSveldiskynslóSarinnar viS dýrustu hugsjón feSranna
séu mikil, eru afbrot hennar gegn afkomendunum, stríSsgróSakynslóSinni, þó
ennþá meiri. Segja má aS hún sé alin upp í andrúmslofti svo djúptækrar af-
siSunar aS þaS mætti teljast hreint kraftaverk ef henni tækist aS hrista af sér
ófögnuSinn og rísa til þeirrar ströngu og hlífSarlausu baráttu sem framtíSin
krefst af henni, ef þjóSin á ekki aS fyrirfarast.
Arfurinn sem lýSveldiskynslóSin hefur fengiS þessari ungu kynslóS í
hendur er stríðsgróðahugarfarið í víStækasta skilningi: mútuþægni í skjóli
hersetu og afsals landsréttinda, heimtufrekja um vtri lífsgæSi án tillits til þess
hvemig þau eru fengin, hégómleg sóun verSmæta til fullnægingar augnabliks-
ástríSum, þrotlaus leit aS sem stærstum ávinningi meS sem minnstri fyrirhöfn.
Meginhugsjónina sem lýSveldiskynslóSin hefur gefiS stríSsgróSakynslóSinni
mætti tákna meS orSinu happdrætli. Gefur auga leiS um afleiSingar þvílíks
hugarfars á tímum sem krefjast meira valds vfir atburSarás samfélagsins en
nokkru sinni fyrr.
MeSal stríSsgróSakynslóSarinnar virSist árangur þessa uppeldis birtast
aSallega meS tvennu móti. Annarsvegar er sá æskulýSur sem mest sópar aS í
daglegu lífi. Hann virSist vera meS sífullar hendur fjár til munaSarkaupa:
síjórtrandi, síreykjandi, sídrekkandi á sjoppum og knæpum, síhortugur á al-
mannafæri. Andleg næring hans mun mestmegnis vera sorprit og hryllings-
myndir. ÞaS eru fyrst og fremst þessir uppalningar sem gerast skemmdarvarg-
ar, ökuníSingar og innbrotsþjófar og fara ölóSir í herferSir út um allar sveitir
til aS slást þar upp á líf og dauSa um allt og ekki neitt.
LýSveldiskynslóSin reynir aS friSa samvizku sína meS þeirri fullyrSingu
aS hér sé aSeins um eSlileg og sjálfsögS barnabrek fjörefnaríkra unglinga aS
ræSa sem eigi eftir „aS taka viS sér“. Víst er þaS grátbrosleg staSreynd aS
þetta æskufólk er einmitthinn athafnasamari hluti stríSsgróSakynslóSarinnar.
Margt af því mun fyrr eSa síSar hrista af sér vímuna og hasla sér hvatvíslega
völl á hinum vmsu sviSum þjóSlífsins. ÞaS er meira aS segja ekkert b'klegra
en aS á meSal þess séu tilvonandi leiStogar sem eigi eftir aS fullkomna ein-
hver óheillaverk feSra sinna meS pomp og prakt. En hitt er heldur ekki meS
öllu óhugsandi aS sumt þessara ungmenna geri uppreisn gegn örlögunum og
finni hinum afvegaleiddu kröftum sínum hollari og heillavænlegri farveg.
Hinn hluti stríSsgróSakynslóSarinnar bregzt allt öSruvísi viS uppeldi sínu
284