Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Side 35

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Side 35
RAUNVÍSINDI OG ÍSLENZKUR ÞJ ÓÐARBÚSKAPUR margar greinar vísinda og tækni eiga hér hlut að máli. En nærtækasta og aug- ljósasta almenna svarið við spurningunni gæti verið á þessa leið: Við skulum fara að líkt og nágrannaþjóðir okkar eða þau lönd önnur sem sækja ört fram á sviði raunvísinda og tækni. Þessar þjóðir sækja ótrauðar fram að sameigin- legu marki: að auka þekkingu og tækni. En við förum okkur ofurhægt. Þó að það falli þannig utan ramma þessara hugleiðinga að setja fram til- lögur til úrbóta að því er varðar stöðu, íslenzkra raunvísinda, skal eigi að síður drepið á þrjú atriði, er ég tel skipta meginmáli í þessu sambandi. a) . Fyrsta óhjákvæmilega skrefið er að bæta launakjör íslenzkra vísinda- manna almennt. Jafnframt verður að gera það kleift að greiða sérstaklega fyrir menntun og hæfni, að hætti annarra þjóða, þ. e. það verður að vera heimilt að greiða vel menntuðum vísindamanni, sem í verki hefur sýnt hæfni og dugnað, meira en miðlungsmanninum, þótt háskólapróf hafi. Verði slíkar stefnubreytingar ekki upp teknar, mun reynast æ torveldara að ráða vel hæfa vísindamenn til starfa á íslandi; og valda hér um að nokkru leyti stór yfir- boð er slíkum mönnum munu berast frá öðrum þjóðum og alþjóðastofnun- um. í þessu sambandi skiptir það einnig máli, að réttmætt og eðlilegt er að gera meiri kröfur um ástundun og afköst til manns sem fær greidd lífvænleg laun en til hins sem nauðugur-viljugur verður að sinna „aukastörfum“ í venjulegum vinnutíma, svo sem nú er títt um mikinn hluta þeirra manna er kallast hafa rannsóknir að aðalstarfi á íslandi. b) . Eins og vikið var að hér að framan (í kafla III, 4) hefur sá takmarkaði hópur er nú sinnir raunvísindum á íslandi í flestum tilfellum nægilegt vinnu- rými. En í þessu efni má þó segja að tjaldað sé til einnar nætur, þegar frá eru taldar rannsóknastofnunin á Keldum og hús sjávarútvegsins við Skúlagötu í Reykjavík. Það er alkunna að unnið er að því að búa íslenzkum raunvísindum frambúðar samastað á Keldnaholti, en vegna þess að undanfarið hefur verið lágskýjað yfir vötnum andans að því er raunvísindi varðar, hefur lítið þokazt áleiðis í þessu efni. Þó að íslenzkri rannsóknastarfsemi sé haldið í nokkrum öldudal í svipinn, er lítt hugsandi að svo fari fram til lengdar. Eftir fimmtíu ár munu þarfir íslenzkra raunvísinda um vinnurými og starfsaðstöðu verða margfaldar á við það sem gerist nú. Vegna þessarar augljósu framtíðarþarf- ar tel ég það annað veigamesta skrefið sem stíga verður nú að tryggja að fullu þá framtíðaraðstöðu sem stendur til boða á Keldnaholti og hefjast þar handa um framkvæmdir sem fyrst, í framhaldi af þeirri starfsemi Raforku- málaskrifstofunnar sem þegar hefur verið til stofnað. Mér sýnist það goðgá að gera ráð fyrir því að lóðarblettir sem kunna að vera fáanlegir í nágrenni há- TÍMARIT máls oc menningar 305 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.