Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Page 63

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Page 63
VIKIÐ AÐ LJÓÐLIST En hátt á jakanum stjómarinn stóð, og hann stýrði með hönd sinni enn. „Fram, hlýðið mér,“ sagði hún. Með hugklökkum móð þeir hlýddu, hans sjóvönu menn. Eftir augnablik lukti aldan kvik fyrir aftan með nýrri spöng. Jakinn hái hvarf, nóg var hvers eins starf, og sú heimför varð döpur og ströng. Þegar við athugum eðli þessara ljóða verða okkur þegar ljósar andstæð- urnar. Ljóð Steins er óháð ytri veruleik. Ljóð Hannesar lýsir ytri veruleik einvörðungu. Ljóð Steins er órökrænt. Ljóð Hannesar er rökrænt. Ljóð Steins er laust við alla tilætlunarsemi gagnvart lesandanum, það hvorki fræðir hann né bætir, ellegar reynir að snúa honum til nýrrar trúar í einhverjum skilningi. Ljóð Hannesar orkar krókalaust á skynjun og skilning lesandans, tilfinningar hans og ímyndunarafl, hrífur hann með sér, tekur af honum viljann, stjórnar honum. í ljóði Steins eru inntak og form jafnvæg heild. í ljóði Hannesar er formið einskonar tilbúið mót sem inntakinu er þjappað í. Sérgildi slíks forms vex í réttu hlutfalli við aukna nýtingu þess, öll útskot verður að fylla viðeig- andi inntaki, ef byggingin á að takast. Ekki verður betur séð en að Hannes komist áfallalítið frá glímunni við formið í þetta sinn (að undanskildu rím- orðinu ,,vann“). Þessi samanburður leiðir í ljós meginþættina í mismun hins „hreina“ Ijóðs og jrásagnarljóðsins. Þessar tvær ljóðtegundir eru þau tvö skaut sem afmarka ríki ljóðsins í gagnstæðar áttir, aðskilja það frá algerri tómhyggjuháspeki annarsvegar og óbundinni hversdagsfrásögn hinsvegar. Þessi tvö skaut orka svo aftur á allt svæðið sem á milli þeirra liggur og kalla mætti vang hins bland- aða Ijóðs sem er að líkindum stærst og fjölbreyttust eðlistegund ljóða. Enga tæmandi skilgreiningu er unnt að gefa á þessum ljóðflokki sem þannig þiggur í mjög misríkum mæli eðli af ólíkum skautum; nægir að taka fram að hið blandaða ljóð tekur mið bæði af ytri og innri veruleik, er meira eða minna rökrænt, að samband forms þess og inntaks er oftsinnis ærið tilviljunarkennt. En hvað er það þá sem veldur mismun þessara Ijóðtegunda? Þar kemur fyrst og fremst til greina munur á inntaksskynjun skáldanna ásamt hliðstæð- um afstöðumun til tjáningar þeirrar skynjunar. Fullyrða má að af hinum þremur tegundaflokkum liggur frásagnarljóðið fjærst sjálfi skáldsins, innri veruleik þess, vitund og reynslu. Frásagnarljóðið á uppruna sinn í meðvitund- inni og er bundið rökkröfum skynseminnar. Þessu er öfugt farið með hið „hreina“ ljóð, það er bundnara persónu skáldsins, sérleik þess og innra lífi 333
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.