Tímarit Máls og menningar - 01.12.1962, Page 110
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
Og þegar maður hefur hankaS hann, er hann fljótur aS skreppa út úr hönd-
unum á manni.
Annars held ég aS þú þurfir ekki aS kvarta yfir peningaleysi, sem brennir
peningunum.
Brenni ég peningunum?
HvaS heldurSu aS sígarettur séu, eru þær ekki peningar? Væri ég sem
þú ...
Mundi ég fá mér bók og leggja í hana andvirSi hvers sígarettupakka. Ég
las þetta í bamablaSi.
... Já, og hvaS meS þaS? Ég mundi hugsa sem svo: — revki ekki, legg í
bók. Þetta yrSi fljótt aS draga sig saman.
Svo ef þú legSir þetta í ársbók, þá gæti þetta orSiS dálaglegur skildingur.
Ég held ég sé ekki meS svona nízku viS sjálfan mig.
Þetta er ekki nízka, — allt kalliS þiS nízku.
Þetta er ráSdeild, sem ykkur vantar.
.Tæja, þama kemur verkstjórinn sjálfur. HvaS segir hann um þaS? Hann
ætti ekki aS skorta orS.
Já, drengir mínir, þiS ættuS aS vera eins og fólkiS þama á Sikiley. Hann
var aS segja mér þaS, skipstjórin á Fossinum, aS þegar þeir voru aS landa
einu sinni, datt saltfiskpakki úr uppskipunarnetinu og rifnaSi. Og þeir voru
ekki lengi aS grípa hann hafnarkarlarnir. Og þarna rifu þeir fiskinn í sig
hlóShráan og ósoSinn. Hann sagSi aS þeir hefSu rifiS hann í langar ræmur
langsum eftir fiskinum og voru síSan aS japla á honum allan daginn meSan
svitinn bogaSi af þeim. Og þegar komiS var kvöld, höfSu þeir étiS allan
pakkann, fimmtíu kíló. Hann sagSi þaS líka skipstjórinn, aS þá fvrst hefSi
lionum blöskraS. Fátæktin er víst alveg ægileg þarna suSurfrá, og hægt aS fá
hvaSa kvenmann sem er fyrir einn helvítis saltfisk. HaldiS þiS aS ekki væri
hægt aS fá nokkrar fyrir allan þennan fisk í salthúsinu. Og þær eru víst alveg
sprellfjörugar í bælinu þær ítölsku. MaSur hemur þær víst varla.
Ef maSur sæi eina ítalska héma í skúrnum, ætli maSur væri lengi aS grípa
hana, maSur.
Þegi þú. Hvernig ætti hún aS geta komizt yfir sjóinn?
MaSur kæmist ekki yfir þær allar.
Þú yrSir aS geyma eina til jólanna.
Heyra í krakkaorminum! Þessu hefur hann vit á!
HeldurSu aS ég hafi bara vit á pólutík?
Ætli þú kæmist ekki yfir nokkrar, bölvaSur titturinn þinn! — Og þama
380